Fréttir

Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011.

Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011.

Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í...

read more
Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011 er komin út.

Árskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2011 er komin út.

Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni er ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir ráðstefnur og málþing sem haldin voru í...

read more

Aðalfundur 2012

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna, verður haldinn föstudaginn 13. apríl kl. 12:15 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins og stjórnarkjör. Dagskrá...

read more

Skráning hafinn

  Búið er að opna fyrir skráningu á söguþingið. Nú þegar hafa um 90 fyrirlesarar tilkynnt þátttöku og settar hafa verið upp 20 málstofur.Ráðstefnugjald er 9.900 krónur og 4.900 fyrir háskólanema.    

read more
BASICS – VERKEFNIÐ

BASICS – VERKEFNIÐ

Á árunum 2011-2013 tók ReykjavíkurAkademían ásamt stofnunum og samtökum frá fimm öðrum löndum þátt í Grundtvig fullorðinsfræðsluverkefni Evrópusambandsins. Verkefnið hét BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning for adults eða: Söguspuni sem aðferð við...

read more

Skráning

Opnað verður fyrir skráningu á Söguþingið þann 23. mars næstkomandi. Þátttakendur geta skráð sig á heimasíðu þingsins eða haft samband við Kristbjörn í síma 847-4107 eða gegnum netfangið [email protected]. Þátttökugjald er 9.900 krónur og 4.500 fyrir nemendur í...

read more

Söguþing 2012

Fjórða íslenska söguþingið verður haldið í húsakynnum Háskóla Íslands 7.-10. júní 2012. Þessi þing eru orðin fastur viðburður, fyrsta þingið var haldið árið 1997, annað árið 2002 og hið þriðja árið 2006. Þingið nú þjónar sem áður allt í senn sem vettvangur fyrir...

read more
Rannsóknamiðja ReykjavíkurAkademíunnar

Rannsóknamiðja ReykjavíkurAkademíunnar

Rannsóknamiðja ReykjavíkurAkademíunnar Vekjum athygli á því að hafinn er undirbúningur að stofnun Rannsóknamiðju ReykjavíkurAkademíunnar sem áætlað er að hefji starfsemi á haustdögum 2012. Rannsóknamiðjan mun sinna almennum fyrirspurnum nýdoktora og annarra fræðimanna...

read more
Fréttatilkynning: Expansions sem rafbók

Fréttatilkynning: Expansions sem rafbók

      Bókin Expansions: Competition and Conquest in Europe Since the Bronze Age eftir sagnfræðinginn Axel Kristinssoni er nú fáanleg á Kindle-formi í vefverslun Amazon (http://www.amazon.com/dp/B0070XD7QY). Nú er því hægt er að kaupa stafræna útgáfu og lesa á tölvu,...

read more
Rannsóknarverkefnið Reading and Writing From Below

Rannsóknarverkefnið Reading and Writing From Below

Norræna rannsóknarverkefnið Reading and Writing From Below: Toward a New Social History of Literacy in the Nordic Sphere During the Long Nineteenth Century, hlaut nýlega styrk úr samstarfsverkefni norrænu rannsóknarráðanna, NOS-HS. Aðalumsækjandi var Dr. Tara Nordlund...

read more

ÁLYKTUN UM VELFERÐ GAGNRÝNNA ÍSLENDINGA

  Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi: Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskoraður réttur borgaranna til...

read more