ReykjavíkurAkademían stendur fyrir tveimur málstofum um áhrif loftslagsbreytinga ánáttúru, lífríki og samfélag. Markmiðið er að fá gott yfirlit yfir staðreyndir og hugsanlegar afleiðingar fyrir Ísland og Norðurslóðir, þær breytingar sem orðið hafa og þær sem kunna...
Fréttir
GÓUGLEÐI – FYRIRLESTUR OG FJÖRUVERÐLAUN
Sunnudaginn 21. mars kl. 11.00 heldur breski metsöluhöfundurinn Kate Mosse fyrirlestur um tilurð og sögu Orange bókmenntaverðlaunanna sem einungis eru veitt konum. Mosse var helsta hvatamanneskja þessara virtu bókmenntaverðlauna og er nú heiðursfélagi samtakanna...
„Ek em íslenzkr maðr.“
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna: Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.Í samstarfi við Háskólann á Bifröst Þriðji fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni,Hringbraut 121 frá kl. 12:00 -13:00 föstudaginn 26. febrúar ífyrirlestrarsal á 4....
Narcissus á norðurhveli
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna: Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.Í samstarfi við Háskólann á Bifröst Annar fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121 frá kl. 12:00 -13:00 föstudaginn 12. mars í fyrirlestrarsal á 4....
Þægileg blekking og beiskur raunveruleiki
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían kynna: Fyrirlestraröð um ímyndir og sjálfsmyndir.Í samstarfi við Háskólann á Bifröst Annar fyrirlesturinn verður haldinn í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121 frá kl. 12:00 -13:00 föstudaginn 12. febrúar í fyrirlestrarsal á 4....
Valgerður Bjarnadóttir í Gammablossum
[Gammablossar myndast í hamfarakenndum ævilokum massa - mikilla sólstjarna. Þeir geta orðið gríðarlega bjartir og sjást langt að]. Fyrirlestraröð í ReykjavíkurAkademíu sem er haldin einu sinni í mánuði Föstudagur í ReykjavíkurAkademíu JL-húsinu - Hringbraut 121 - 4....
Ímyndir og sjálfsmyndir
ÍNOR og ReykjavíkurAkademían í samstarfi við Háskólann á Bifröst kynna: Fyrirlestrar um ímyndir og sjálfsmyndir. Fyrirlestrarnir verða haldnir í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121 frá 12:00 - 13:30 á föstudögum og er fyrsti fyrirlesturinn á föstudaginn 29. janúar...
Þjónustusamningur við Reykjavíkurborg
Árið 2004 var gerður þjónustusamningur milli Reykjavíkurborgar og ReykjavíkurAkademíunnar, sem kveður á um að fræðimenn RA taki að sér ýmis verkefni, ýmist að eigin frumkvæði eða að beiðni borgarinnar. Samningurinn var endurnýjaður árið 2007 en rann út sl. haust. Nú...
Nýárskveðja
ReykjavíkurAkademían óskar vinum sínum, velunnurum og landsmönnum öllum til sjávar og sveita og á erlendri grund farsældar á nýju ári andlegs þroska, siðferðisbata og fræðilegrar fjölbreytni.
Nýr landspítali. Hvar-hvernig-og fyrir hverja?
Nýr landspítalihvar - hvernig - og fyrir hverja Málþing í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 12. des. n.k. AÐGANGUR ÓKEYPIS Dagskrá: 10:00 - 10:05 Ráðstefnan sett fundarstjóri f.h. dr. Davíð Ólafsson sagnfræðingur ReykjavíkurAkademíunni 10:05 - 10:25...
Af þeim sem skiptu um skapnað
Málþing til heiðurs Kristjáni Árnasyni í tilefni af þýðingu hans á Ummyndunum Óvíds. Sú þrifnaðarsýsla Kristjáns Árnasonar að þýða Ummyndanir Óvíds er stórviðburður í íslenskri bókmenntasögu því hverri þjóð er nauðsyn að eiga þýðingar á helstu verkum...
Jólaspjall Þjóðfræðistofu
Laugardaginn 19. desember 2009, kl. 13 mun Þjóðfræðistofa blása til þjóðfræðiþings, útgáfuhófs og menningardagskrár. Auk þess að miðla af rannsóknum verður leikin tónlist, sýndar kvikmyndir og haldið upp á nýjar útgáfur. Þá munu höfundar lesa upp úr nýútgefnum bókum....