Fréttir

Íslensk menning: Andlitsdrættir samtíðarinnar

Íslensk menning: Andlitsdrættir samtíðarinnar

Íslensk menning V Andlitsdrættir samtíðarinnar Haukur Ingvarsson Haukur Ingvarsson fjallar hér um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, þ.e. Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkroniku og Guðsgjafaþulu. Hann fjallar um viðtökusögu þessara skáldsagna og sýnir fram á...

read more
Andlitsdrættir samtíðarinnar

Andlitsdrættir samtíðarinnar

Andlitsdrættir samtíðarinnar. Síðustu skáldsögur Halldórs Laxnesseftir Hauk Ingvarsson. Haukur Ingvarsson fjallar hér um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, þ.e. Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkroniku og Guðsgjafaþulu. Hann fjallar um viðtökusögu þessara...

read more

Landám Íslands

Landnám Íslands. Leitin að sannleikanum. Um hvað er samstaða? Hvar liggur ágreiningur? Hvernig má leysa hann? ReykjavíkurAkademían efnir til síðdegisumræðu fimmtudaginn 26. nóvember 2009 kl. 16-18.

read more
Til vina og velunnara ReykjavíkurAkademíunnar

Til vina og velunnara ReykjavíkurAkademíunnar

Sértilboð á merkilegri bók: Fræðimenn í flæðarmáli: Saga ReykjavíkurAkademíunnar, eftir dr. Árna Daníel Júlíusson sagnfræðing. Bókin er 115 blaðsíður í allstóru broti, prýdd fjölda mynda og litprentuð. Þar er tilurð, saga og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar rakin og...

read more
Prisma á nýju ári – umsóknarfrestur er að renna út

Prisma á nýju ári – umsóknarfrestur er að renna út

Prisma aftur í vetur - skráning hafin! Prisma er nýsköpun í námi. Prisma er nýtt þverfaglegt diplómanám sem Listaháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst skipulögðu í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna. Til þessa hafa um það bil 90 nemendur útskrifast með diplóma í...

read more
Gammablossar 20. nóvember

Gammablossar 20. nóvember

Fyrirlestraröð í ReykjavíkurAkademíu sem er haldin einu sinni í mánuði Föstudagur í ReykjavíkurAkademíuJL-húsinu - Hringbraut 121 - 4. hæð (stóri salurinn)Kl. 12:05-13:00 20. nóvember 2009 - Ragna Sara Jónsdóttir, „Erlendar fjárfestingar og samfélagsáhrif. Getur...

read more
Jörgen Jörgensen: Bíræfinn sólargapi eða lýðræðishetja?

Jörgen Jörgensen: Bíræfinn sólargapi eða lýðræðishetja?

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands heldur ráðstefnu um Jörgen Jörgensen, sem Íslendingar hafa löngum kallað Jörund hundadagakonung, laugardaginn 21. nóvember 2009 í stofu 101 í Odda. Ráðstefnan er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu, danska sendiráðinu og...

read more
Norður: íslensk börn ímynda sér Norðrið.

Norður: íslensk börn ímynda sér Norðrið.

ReykjavíkurAkademían og kanadíska háskólaútgáfan Presses de l'Université du Québec hafa gefið út bókina Norður: íslensk börn ímynda sér Norðrið. Bókin kemur út á þremur tungumálum í ritröðinni Imagoborealis, sem er ætlað er varpa ljósi á og túlka hinar margvíslegu...

read more

Hugvekjur á aðventu

ReykjavíkurAkademían er samfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna, rithöfunda og listamanna. Nokkrir þeirra hafa fléttað saman alvöru fræðanna og gamansömum hugleiðingum, pakkað í jólapappír og bjóða nú skólum, fyrirtækjum og stofnunum á aðventunni. Hugvekjurnar eru...

read more

Sjálfsmynd þjóðar

Dagana 15.-16. nóvember nk. verður haldin ráðstefna í Skálholtsskóla undir yfirskriftinni Sjálfsmynd þjóðar. Ætlunin er að fjalla um þjóðarhugtakið, sjálfsskilning þjóðar og sjálfsmynd. Ætlunin er að líta til baka yfir farinn veg, en einnig horfa til nútíðar og ekki...

read more

Upprisa Kistunnar

Menningar- og fræðavefritið Kistan gengur nú í endurnýjun lífdaga og í dag er fyrsti starfsdagur nýrrar Kistu. Við ríðum á vaðið með viðtali við leik- og söngkonuna Charlotte Gainsbourg, aðalleikkonu Antichrist, auk þess sem Þröstur Helgason tekur við kefli...

read more

Gammablossar 23. október

Í Gammablossum föstudaginn 23. október flytur Böðvar Bjarki Pétursson, forstöðumaður Kvikmyndaskóla Íslands, fyrirlestur um Kvikmyndanám á háskólastigi. Fyrirlesturinn fer fram í hátíðarsal ReykjavíkurAkademíunnar og stendur yfir frá klukkan 12.05-13.00. Yfirlit...

read more