Fréttir

Gammablossar 6. maí

Í Gammablossum 6. maí flytur Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, fyrirlesturinn „Bernska ofurseld valdi. - Hag- og sagnfræðileg greining." Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og stendur til klukkan 13.00. Allir velkomnir. Dr. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir er lektor í hagfræði við...

read more

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 7. maí

Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar, Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna verður haldinn fimmtudaginn 7. maí kl. 15:00 í fundarsal félagsins að Hringbraut 121, 4. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Eftirfarandi tillaga að lagabreytingu verður borin upp: Tillögur að...

read more

Nýtt Ísland – landshorna á milli

Málþing á Vopnafirði 1. maí verður haldið sameiginlegt málþing Kaupvangs, menningar- og fræðaseturs á Vopnafirði og ReykjavíkurAkademíunnar. Fræðimenn RA og heimamenn halda þar fyrirlestra. Málþingið er öllum opið. Um allt land er vaxandi áhugi á fræðum og menningu....

read more

Mannorð þjóðar: Búsáhaldabylting í kjölfar efnahagshruns

SÝNING - UMRÆÐUR - UPPÁKOMUR ReykjavíkurAkademían efnir til sýningarinnar Mannorð þjóðar, búsáhaldabylting í kjölfar efnahagshruns, í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Sýningin er opin alla virka daga frá klukkan 14-17 og stendur hún til...

read more

Ímyndir við aldahvörf 15. apríl

Miðvikudagur 15. apríl, kl. 20:00-22:00 Ímyndir við aldahvörf Katla Kjartansdóttir: Hinir nýju víkingarÓlöf Gerður Sigfúsdóttir: "Íslensk hönnun" sem minjagripurÞorgerður Þorvaldsdóttir: Kynjaímyndir í fortíð, nútíð og framtíð? Athugasemdir og viðbrögð:Guðmundur Oddur...

read more

Prisma hefst að nýju 27. apríl – umsóknarfrestur til 17. apríl

Prisma er nýtt þverfaglegt diplómanám sem Listaháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa skipulagt í samvinnu við Reykjavíkur Akademíuna. Kennt verður í Hlíðarsmára 3 í Kópavogi á annarri hæð, í húsnæði sem Eimskip lánar endurgjaldslaust til námsins. Umsóknarfrestur...

read more

Umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga

8. apríl síðastliðinn gerði ReykjavíkurAkademían athugasemd við heilsíðuauglýsingu þingmanna Sjálfstæðisflokksins þar sem vitnað er í allmargar umsagnir fræðimanna og sérfræðinga um frumvarp um breytingar á stjórnarskrá. Í auglýsingunni eru meðal annars tilgreindar...

read more

Morgunkaffi um menningarstjórnun 11. apríl

Meistaranám í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst og ReykjavíkurAkademían bjóða í annað sinn í Morgunkaffi um menningarstjórnun 11. apríl laugardaginn klukkan 10 - 12 í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar. Norræna menningarmódelið: Er það til? Er menningarstefna...

read more

Gammablossar 8. apríl

Salvör Nordal er gestur Gammablossa þann 8. apríl og flytur fyrirlesturinn „Samfélagsleg ábyrgð viðskiptalífsins. - Hugleiðing um bankahrun og Milton Friedman." Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og stendur yfir í tæpan klukkutíma. Í fyrirlestrinum verður fjallað um...

read more

Málstofa með Merle Marks 5. apríl

Sunnudaginn 5.apríl verður málstofa í sal ReykjavíkurAkademíu kl 10 - 18 þar sem fjallað verður um samfélag og fjármál í öðru ljósi. Merle Marks heldur stutt erindi um eftirtalin viðfangsefni og þau verða síðan rædd í vinnuhópum. · Þróun atvinnulífs og fjármála -...

read more

Mímisþing 28. mars

Mímisþing - málþing íslenskunema - verður haldið í samstarfi við ReykjavíkurAkademíuna laugardaginn 28. mars 2009 í fundarsal hennar á 4. hæð í JL-húsinu við Hringbraut. Skipulögð dagskrá stendur frá 12:00 til 17:30 með tveimur hléum þar sem boðið verður upp á léttar...

read more