Miðvikudaginn 23. júlí býður Saving Iceland til ráðstefnu í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, kl. 19:30. Á ráðstefnunni mun koma framSamarendra Das, indverskur rithöfundur og sérfræðingur um áliðnaðinn,ásamt Andra Snæ Magnasyni rithöfundi. Samarendra mun fjalla...
Fréttir
Akademón Margrét E. Ólafsdóttir
Margrét Elísabet Ólafsdóttir akademón og fagurfræðingur hlaut nýverið styrk úr rannsóknarsjóði Listasafns Háskóla Íslands til rannsókna á íslenskri vídeólist og útgáfu á niðurstöðum rannsókna. Styrkupphæð hljóðar upp á 400,000 krónur. ReykjavíkurAkademían óskar...
Málþing 25.10.2008
MÁLÞING Í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN 25.OKTÓBER 2008 kl. 12-14Íslenskt samfélag kraumar þessa dagana. Reiði og angist vegast á við endurmat og bjartsýni, lýst er eftir nýrri framtíðarsýn. Allir þurfa að leggja sitt af mörkum. Fræðimenn háskólasamfélagsins þurfa að líta...
Dagskrá ÍNOR 2008-2009
Fyrirlestraröð INOR (Ísland og ímyndir Norðursins) í samvinnu við ReykjavíkurAkademíuna, Háskólann á Hólum, Rannsóknamiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri og Þjóðfræðistofu á Hólmavík 22. október 2008 til 15. apríl 2009 kl. 20:00-22:00. Haldnir í...
Fyrirlestur Margaret Ezell 18. júní
Bandaríski bókmenntafræðingurinn Margaret J.M. Ezell heldur opinn fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni miðvikudaginn 18. júní kl 16:15. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Blank Spaces: Studying Handwritten Cultures og fjallar um handritamenningu á tímum prentvæðingar og...
Íslensk menning: Frigg og Freyja
Íslensk menning IV Frigg og Freyja. Kvenleg goðmögn í heiðnum sið (2007) Ingunn Ásdísardóttir Hugmyndir síðari tíma manna um hina fornu, norrænu guði hafa mótast mjög af umfjöllun Snorra Sturlusonar í Snorra-Eddu. Samkvæmt þeim er Frigg æðsta gyðjan, enda eiginkona...
Atvik og Geir Svansson (sögubrot)
Árið 2006 birtist viðtal við Geir Svansson (1957-2022) í Morgunblaðinu þar sem rætt var við hann um Atvikaröðina, útgáfu ReykjavíkurAkademíunnar hvers markmið er að kynna fyrir landsmönnum nýjar og róttækar hugmyndir með þýðingum og frumsömdum textum. Geir sem er einn...
ReykjavíkurAkademían verður sjálfseignarstofnun (sögubrot)
ReykjavíkurAkademían verður sjálfseignarstofnun ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, sem haft hefur aðsetur í JL húsinu Hringbraut 121 undanfarin 8 ár, hefur nú stofnað sjálfseignarstofnun með sama nafni. Félagið, sem hér eftir heitir Félag...
Vannýttur mannauður? fyrirlestur Clarence E. Glad á haustþingi Rannís 2005 (sögubrot)
Doktorsnám á Íslandi var viðfangsefni haustþings Rannís árið 2005. Þinginu var ætlað að stuðla að umræðu um markmið og forsendur doktorsnáms á Íslandi. Málþinginu var skipt upp í tvo hluta. Fyrri hlutinn fór fram undir yfirskriftinni Hvernig menntum við doktora? Þar...
Heiðursfélagar ReykjavíkurAkademíunnar (sögubrot)
ReykjavíkurAkademían hefur frá upphafi treyst á velvilja og skilning þess fólks sem situr í mikilvægum embættum ríkis og borgar. Þegar haldið var upp á undirritun fyrsta þjónustusamnings ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar 27. október 2004 var ákveðið að...
Íslensk menning: Skáldið í skriftinni
Íslensk menning III Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga (2004) Torfi H. Tulinius Hvers vegna var Egils saga samin og hvaða þýðingu hafði hún í huga lesenda á 13. öld? Hver er Egill og hvernig endurspeglar lýsingin á honum atburði í lífi Snorra...
Íslensk menning: Íslenska þjóðríkið
Íslensk menning II Íslenska þjóðríkið - uppruni og endimörk (2001) Guðmundur Hálfdanarson Ritið er afrakstur af viðamiklum rannsóknum höfundar á íslenskri þjóðernisstefnu og áhrifum hennar á stjórnmálaþróun hér á landi á nítjándu og tuttugustu öld. Í bókinni er...