Fréttir

Efling þekkingarsamfélags? Umsögn um tillögu til þingsályktunar

Efling þekkingarsamfélags? Umsögn um tillögu til þingsályktunar

ReykjavíkurAkademían skilaði nýverið umrsögn í samráðsgögn stjórnvalda um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til að efla þekkingarsamfélagið á Ísland til ársins 2025. Í umsögn stofnunarinnar er athyglinni einkum beint að þeim þáttum tillögunnar sem...

read more
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.

read more
Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Leitum að starfsmanni á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar

Starfsmaður á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða ábyrgan, skipulagðan og lausnamiðaðan einstakling í fjölbreytt starf á skrifstofu stofnunarinnar. Um hlutastarf er að ræða en möguleiki er á fullu starfi í framtíðinni....

read more
Útgáfufregn: Þórunn Valdimarsdóttir, Lítil bók um stóra hluti

Útgáfufregn: Þórunn Valdimarsdóttir, Lítil bók um stóra hluti

Nýlega kom út Lítil bók um stóra hluti. Hugleiðingar. Þar fjallar Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur  á einstakan og hispurslausan hátt um ,,tengingar af alls kyns tagi" eins og höfundurinn sjálfur segir í Einskonar inngangi að séu kjarni bókarinnar....

read more
Björg Árnadóttir tilnefnd til Hvatningaverðlauna ÖBÍ

Björg Árnadóttir tilnefnd til Hvatningaverðlauna ÖBÍ

Björg Árnadóttur er tilnefnd til Hvatningaverðlauna Öryrkjabandalags Íslands árið 2022 í flokki einstaklinga fyrir að leiða viðburðaröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem ReykjavíkurAkademían setti af stað að frumkvæði Bjargar. ÖLLUM TIL HEILLA...

read more
Ný fræðakona: Sólrún Harðardóttir

Ný fræðakona: Sólrún Harðardóttir

Sólrún Harðardóttir er kennari og námsefnishöfundur (MEd frá Háskólanum í Wales, Aberystwyth) og hefur einkum skrifað námsefni í náttúrufræði. Um þessar mundir er hún að vinna fræðsluvef um náttúru Reykjavíkur fyrir grunnskólanemendur og fékk hún styrk til þess...

read more
Að Þorgerðarmálum loknum – upptaka

Að Þorgerðarmálum loknum – upptaka

ReykjavíkurAkademían heiðraði minningu Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur (1968-2020) sagn-og kynjafræðings, með Þorgerðarmálum sem haldin voru í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, laugardaginn 17. september sl. Við þökkum gestum og fyrirlesurum fyrir ógleymanlegan...

read more