Í tengslum við 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar var unnið yfirlit yfir rannsóknir- útgáfur og viðburði sem unnið hefur verið að innan vébanda ReykjavíkurAkademíunnar allt frá stofnun hennar árið 1997. Yfirlitið er hið glæsilegasta og þar kenndi margra grasa....
Fréttir
Akademónar – nýr póstlisti Félags ReykjavíkurAkademíunnar
Akademónar er póstlisti Félags ReykjavíkurAkademíunnar
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2021
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2021 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar
Aðalfundur Félags ReykjavíkurAkademíunnar árið 2022 var haldinn 25. maí í Dagsbrún, fundarsal RA um hádegisbil. Auk hefðbundinna aðalfundastarfa þá fóru fram kosningar í stjórnir FRA og RA ses Í stjórn félagsins voru kosin þau Katrín Theódórsdóttir formaður, Salvör...
Aukinn sýnileiki sjálfstætt starfandi fræðafólks
Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025 liggur fyrir og nú er unnið að því að hrinda henni í framkvæmd. Meðal annars með því að styrkja ReykjavíkurAkademíuna sem bakhjarl sjálfstætt starfandi fræðimanna við rannsóknir og miðlun fræðilegra afurða og tengiliður við...
Heimildirnar heim!
Á 25 ára afmælisári ReykjavíkurAkademíunnar beinist athygli okkar að heimildum um sögu ReykjavíkurAkademíunnar. Við leitum að frásögnum, upplýsingum, myndum, skjölum og skýrslum sem varpa ljósi á starfsemi stofnunarinnar, undirstofnana, iðju demónanna, félaganna,...
Afmælissjóður – Tabula Gratulatoria
Kæri demón, “Eitt sinn demón, ávallt demón” hefur verið mottó okkar í RA frá upphafi. Mörg ykkar hafa horfið frá Akademíunni til annarra starfa en við treystum því að taugin sé sterk á þessum tímamótum sem 25 ára afmæli ReykjavíkurAkademíunnar óneitanlega er. Á...
Söguþing 2022
Íslenska söguþingið er nú haldið í fimmta sinn í Hamri, húsnæði menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Á dagskánni eru yfir þrjátíu málstofur og setja félagar í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar mark sitt á all flestar. Þá taka fræðimenn ReykjavíkurAkademíunnar þátt í þremur...
Málstofa um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity – Upptökur
Málstofa 17. maí 2022 sem fjallaði um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century.
Stefnuskrá stjórnar RA 2021-2022
Samfélag sjálfstætt starfandi fræðafólks. Stefnuskrá stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2022
Afmælisárið: málþing og galadansleikur
Afmælisárið opnaði síðasta laugardag með málþinginu „Dútlað við þjóðarsálina“ þar sem rætt var um mikilvægi ReykjavíkurAkademíunnar fyrir einstaklinga og samfélagið allt og nokkru ljósi varpað á hina umfangsmiklu starfsemi sem þar hefur farið fram. Við þökkum öllum...
„Dútlað við þjóðarsálina” Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar
ReykjavíkurAkademían 25 ára „D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“ Auðlegð þekkingar í aldarfjórðung Safnahúsinu við Hverfisgötu, 7. maí 2022 kl. 13:00 Dagskrá 13:00 Lilja Hjartardóttir, formaður afmælisnefndar býður gesti velkomna 13:05 ...