Fréttir

Arnþór Gunnarsson tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis

Arnþór Gunnarsson tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis

Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur hefur verið tilnefndur til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir ritið  Hæstiréttur í hundrað ár. Saga sem nýlega kom út hjá Bókmenntafélaginu. Í umsögn dómnefndar kemur fram að um sé að ræða "verðugt afmælisrit sem grefur upp forvitnilegar og...

read more
Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

Mannlegi þátturinn fjallar um ÖLLUM TIL HEILLA

Í dag var fjallað um samfélagslistir í dag í Mannlega þættinum á Rás1 og auðvitað rætt við Björgu Árnadóttur um viðburðarröðina ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistum sem hefst miðvikudaginn 16. febrúar kl. 15.00 í Borgarleikhúsinu og er streymt á síðu...

read more
ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir

ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir

ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra, stendur vorið 2022 fyrir  viðburðaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir. Þar verður sjónum...

read more
Útgáfufregn: Arnþór Gunnarsson, Hæstiréttur í hundrað ár.

Útgáfufregn: Arnþór Gunnarsson, Hæstiréttur í hundrað ár.

Hæstiréttur í hundrað ár. Saga. er rituð af Armþóri Gunnarssyni sagnfræðingi í tilefni aldarafmæli réttarins 16. febrúar 2020. Stofnun Hæstaréttar var mikilvægur áfangi í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar enda fengu Íslendingar þá í hendur æðsta dómsvald í...

read more
Starfsemin á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar

Starfsemin á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar

Eins og ráða má af merkingunum á fyrstu hæð ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, þá sameinast þar á einum stað, starfsemi Bókasafns Dagsbrúnar og funda- og fyrirlestraraðstaða RA. Á bókasafninu er góð lesaðstaða fyrir þá sem nýta safnkostinn og bæði Ráðslag,...

read more
Bókarfregn

Bókarfregn

Greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century er komið út hjá hollenska forlaginu Brill. Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad ritstýrðu. Safnið er í meginatriðum byggt á rannsókn­arverkefninu Íslenskar...

read more
Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025

Stefna ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2025

Út er komin stefna ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árin 2021-2025. Vinna við gerð hennar hófst um miðbik árs 2019 og náði hámarki í nóvember sama haust þegar akademónar komu saman á stefnumótafundi í Skálholti greindu hlutverk og framtíðarsýn ReykjavíkurAkademíunnar og...

read more
Hipp, hipp húrra! AkureyrarAkademían 15 ára

Hipp, hipp húrra! AkureyrarAkademían 15 ára

Á þessu ári eru 15 ár liðin frá því Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi var stofnað árið 2006. Átta árum síðar tók AkureyrarAkademían (AkAk) við rekstri og starfsemi þess. Hlutverk AkAk er að starfrækja fræða- og menningarsetur með starfsaðstöðu fyrir...

read more
Nýr þjónustusamningur við Reykjavíkurborg

Nýr þjónustusamningur við Reykjavíkurborg

Í dag var undirritaður nýr þjónustsamningur Akademíunnar við Reykjavíkurborg sem að þessu sinni gildir fyrir árin 2020 - 2022. Samstarfið hefur um árabil verið mikilvægur þáttur í starfsemi  hennar og staðið undir fjölbreyttum viðburðum og þjónustuverkefnum sem hafa...

read more
Forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar ráðinn til starfa

Forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar ráðinn til starfa

Sigurgeir Finnsson var í dag ráðinn forstöðumaður Bókasafns Dagsbrúnar. Hann er með MLIS gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Hí og BA gráðu í mannfræði og hefur starfað síðast liðin fjórtán ár á Landsbókasafni Íslands –Háskólabókasafni fyrst sem sérfræðingur í...

read more