Árið 2006 héldu ReykjavíkurAkademían og Efling - Stéttarfélag ráðstefnu í tilefni af 100 ára afmæli Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og 50 ára afmælis Bókasafns Dagsbrúnar. Ráðstefnan bar heitið Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfingarinnar á 20. öld. Framtíðarsýn á 21....
Fréttir
Nýr akademón: Anna Kristín Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur
Anna Kristín Gunnarsdóttir er bókmenntafræðingur að mennt og gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu, nóvelluna Dagbókin, sem var hluti af MA-verkefni hennar í ritlist við Háskóla Íslands. Sagan var gefin út af Blekfjelaginu, félagi MA-nema í ritlist. Anna vinnur um...
Auglýst eftir upplýsingafræðingi til starfa við Bókasafn Dagsbrúnar
Frestur til að sækja um starfið hefur verið framlengdur til og með 12. september nk.
Auglýst eftir upplýsingafræðingi til starfa við Bókasafn Dagsbrúnar
Aðalfundur 2021
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar 2021 var haldinn fimmtudaginn 3. júní. Guðrún Hallgrímsdóttir stýrði fundi og Þorleifur Hauksson ritaði fundargerð. Að venju gerði formaður stjórnar félagsins, Ásthildur Elva Bernharðsdóttir, grein fyrir störfum stjórnar og Arnþór...
Háskólanemi ráðinn í sumarstarf
Viktoría Emma Berglindardóttir hefur verið ráðin til starfa hjá ReykjavíkurAkademíunni í sumar til þess að safna saman til birtingar á heimasíðu stofnunarinnar útgefnu efni þeirra fjölmörgu fræðimanna og rannsóknarverkefna sem hafa starfað undir hatti Akademíunnar frá...
Aðalfundur ReykjavíkurAkademíunnar
Ágætu félagsmenn Boðað er til aðalfundar Félags ReykjavíkurAkademíunnar, fimmtudaginn 3. júní 2021, kl. 12.00 Í fundarsal félagsins, Þórunnartúni 2, 1. hæð (hjá Bókasafni Dagsbrúnar). Á fundinum er kosið í stjórn Félags ReykjavíkurAkademíunnar og stjórn...
Ingibjörg Hjartardóttir með nýja bók
Jarðvísindakona deyr er nýjasta bók Ingibjargar Hjartdóttur og líklega sú glæpsamlegasta. Í forgrunni bókarinnar er rannsókn Margrétar, sjálfskipaðs kvenspæjara, á dularfullu andláti ungrar jarðvísindakonu og mál tengd byggingu kísilvers í Selvík, þorpi úr alfaraleið....
Grunnrannsóknir á Íslandi – skýrsla RA, Vísindafélagsins og FEDON
Út er komin skýrslan Grunnrannsóknir á Íslandi sem unnin af Vísindafélagi Íslands, ReykjavíkurAkademíunni og FEDON, félagi doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Þar er farið yfir mikilvægi grunnrannsókna á Íslandi sem er meira en flestir gera sér grein...
Nýr fræðimaður: Daníel G. Daníelsson
Daníel Guðmundur Daníelsson hóf nýlega störf í ReykjavíkurAkademíunni. Daníel útskrifaðist með BA-gráðu í sagnfræði árið 2019 og var hluti af rannsóknarteymi öndvegisverkefnis Rannís Fötlun fyrir tíma fötlunar árið 2018. Í kjölfar þeirrar rannsóknar stofnaði Daníel...
Sumarstarf fyrir háskólanema
Ferilskrá ReykjavíkurAkademíunnar 1997 - 2020 Laust er til umsóknar sumarstarf við ReykjavíkurAkademíuna fyrir háskólanema. Starfið gengur út á að safna saman til birtingar á heimasíðu stofnunarinnar útgefnu efni þeirra fjölmörgu fræðimanna og rannsóknarverkefna sem...
Undirritun samnings um varðveislu Bókasafns Dagsbrúnar
Á síðasta degi aprílmánaðar var undirritaður nýr samningur Eflingar - stéttarfélags og ReykjavíkurAkademíunnar um varðveislu og rekstur Bókasafns Dagsbrúnar til næstu þriggja ára. ReykjavíkurAkademían hefur verið vörsluaðili Bókasafns Dagsbrúnar frá árinu 2003 en...