Bókasafn Dagsbrúnar lokar

Bókasafn Dagsbrúnar lokar

Bókasafn Dagsbrúnar, sérfræðisafn um íslenska verkalýðshreyfingu og vinnumarkað sem er í eigu Eflingar ̶  stéttarfélags hefur verið lokað frá og með 1. júní 2024. Saga safnsins er löng, en til þess var stofnað 26. janúar 1956 á 50 ára afmæli Verkamannafélagsins...
Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgi í Húnavatnssýslu(m) – ferðalýsing

Helgina 18. – 19. mars hittust þrettán (aka)demónar Reykjavíkur- og AkureyrarAkademíunnar á Hótel Laugarbakka í Miðfirði − miðja vegu milli höfuðstaðanna tveggja − til þess að kynnast, fræðast, nærast, gleðjast og ræða aukna samvinnu Akademíanna og akademóna.

Í minningu Geirs Svanssonar

Í minningu Geirs Svanssonar

Fallinn er frá, langt fyrir aldur fram, einn af máttarstólpum ReykjavíkurAkademíunnar á upphafsárum hennar, Geir Svansson bókmenntafræðingur eftir langt og strangt stríð við skelfilegan sjúkdóm. Á þessum fyrstu árum vissi ReykjavikurAkademían kannski ekki alveg enn...
Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

Innlit í ReykjavíkurAkademíuna veturinn 2001-2002

Veturinn 2001-2002 heimsótti menningarþátturinn Mósaik hið blómstrandi rannsóknasamfélag sjálfstætt starfandi fræðimanna sem þá var að springa út í JL-húsinu við Hringbraut. Nýlega var þátturinn endursýndur á RÚV og það er vel þess virði að horfa á innslagið....
Í minningu Dr. Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur

Í minningu Dr. Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur

Dr. Þorgerður Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni. Það er Þorgerður okkar. Maður segir stundum að eitthvað hafi alltaf verið til. Þannig er það með Þorgerði, hún hefur alltaf verið Akademón, því hún kom...
Í minningu Dr. Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur

Andlátsfregn

Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur og sjálfstætt starfandi fræðimaður í ReykjavíkurAkademíunni lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 25. júlí. Þorgerður var fædd 9. maí árið 1968 dóttir hjónanna Guðrúnar Bjarnadóttur og...