19. March, 2020 | Fréttir, Gárur
Þá er komið að því! Eftir langa meðgöngu lítur ný heimasíða ReykjavíkurAkademíunnar dagsins ljós. Tilhlökkunin er töluverð enda var sú gamla hætt að þjóna því hlutverki sínu að halda utan um starfsemi Akademíunnar og lyfta fram afrekum Akademóna. Á slíkum tímamótum er...
27. April, 2019 | Fréttir, Gárur
Kveðja frá ReykjavíkurAkademíunni Segja má að ReykjavíkurAkademían eigi tilvist sína Ágústi Þór Árnasyni að þakka því upphafleg hugmynd um stofnun samfélags sjálfstætt starfandi fræðimanna í félags- og hugvísindum kom frá honum og hann var einn af stofnendum hennar....
6. March, 2019 | Fréttir, Gárur
ReykjavíkurAkademían vekur athygli á grein Sigurðar Gylfa Magnússonar, What Takes Place, When Nothing Happens? The importance of late modern manuscript culture. sem birtist í opnum aðgangi í Scripta Islandica 69/2018. Í greinnni kemur ReykjavíkurAkademían mjög við...
15. May, 2018 | Fréttir, Gárur
Föstudaginn 11. maí síðastliðinn varði Ingunn Ásdísardóttir, þjóðfræðingur, akademón og stjórnarformaður RA ses, doktorsritgerð sína í Norrænni trú við Háskóla Íslands. Markmið doktorsrannsóknarinnar var að skoða þær verur sem nefnast jötnar í heimildum um...
13. March, 2018 | Fréttir, Gárur
Hundrað ára afmælisdegi Halldórs Laxness var fagnað í ReykjavíkurAkademíunni 23. apríl 2002 með maraþonupplestri og hnallþóruboði. Fréttatilkynning birtist meðal annars í Morgunblaðinu.
22. October, 2016 | Gárur
Clever Data Svandís Nína Jónsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar á árunum 2017-2018 stofnaði Clever Data í desember/janúar 2015. Lengri tíma markmið fyrirtækisins var að smíða gagnagrunn með upplýsingum um helstu fyrirtæki landsins, öll ráðuneyti og...