22. October, 2014 | Gárur
Miðstöð innflytjendarannsókna ReykjavíkurAkademíunni (MIRRA) er rannsóknarmiðstöð stofnuð árið 2006 þar sem málefni innflytjenda og alþjóðlegir búferlaflutningar eru í brennidepli. Auk beinna rannsókna, upplýsinga- og gagnasöfnunar er MIRRA jafnframt tengiliður á...
22. October, 2014 | Gárur
Tónlistarakademía Íslands – félags doktora í tónlist Tónlistarakademía Íslands – félags doktora í tónlist var stofnað 5. október 2014. Markmið félagsins er að efla tónlistarrannsóknir og tónlistarmenntun á háskólastigi, styrkja stöðu þeirra sem lokið hafa...
4. May, 2013 | Fréttir, Gárur
Það er stórt skarð fyrir skildi hér í ReykjavíkurAkademíunni nú þegar Ingólfur Júlíusson ljósmyndari er horfinn úr okkar röðum svo allt of, allt of snemma. Sennilega hafa sum okkar ekki vitað alveg hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann kom fyrst, með allt þetta hár og...
22. October, 2012 | Gárur
Miðstöð einsögurannsókna (Me) var rannsóknarstofnun starfrækt í ReykjavíkurAkademíunni. Forstöðumaður hennar er dr. Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur og forgangsmaður einsögunnar á Íslandi. Hlutverk Miðstöðvar einsögurannsókna er að standa að sjálfstæðum...
22. October, 2010 | Gárur
Framtíðarlandið – félag áhugafólks um framtíð Íslands Framtíðarlandið starfaði í ReykjavíkurAkademíunni á upphafsárum sínum. Um er að ræða þverpólitískt þrýstiafl og hugmyndaveita sem stuðlar að því að hugvit, frumkvæði og sköpunargleði fái að njóta sín til þess...
2. December, 2009 | Bækur, Fréttir, Gárur, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning V Andlitsdrættir samtíðarinnar Haukur Ingvarsson Haukur Ingvarsson fjallar hér um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, þ.e. Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkroniku og Guðsgjafaþulu. Hann fjallar um viðtökusögu þessara skáldsagna og sýnir fram á...