22. October, 2009 | Fréttir, Gárur
Menningar- og fræðavefritið Kistan gengur nú í endurnýjun lífdaga og í dag er fyrsti starfsdagur nýrrar Kistu. Við ríðum á vaðið með viðtali við leik- og söngkonuna Charlotte Gainsbourg, aðalleikkonu Antichrist, auk þess sem Þröstur Helgason tekur við kefli...
7. January, 2009 | Fréttir, Gárur
Akademón janúarmánaðar erDavíð Ólafsson, sagnfræðingur Hvað ertu að spinna? Hver er uppáhalds sagnfræðingurinn þinn? Hver er skemmtilegasta sagnfræðibókin þín? Aðrir heiðursakademónar
18. May, 2006 | Fréttir, Gárur
ReykjavíkurAkademían verður sjálfseignarstofnun ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, sem haft hefur aðsetur í JL húsinu Hringbraut 121 undanfarin 8 ár, hefur nú stofnað sjálfseignarstofnun með sama nafni. Félagið, sem hér eftir heitir Félag...
27. October, 2004 | Fréttir, Gárur
ReykjavíkurAkademían hefur frá upphafi treyst á velvilja og skilning þess fólks sem situr í mikilvægum embættum ríkis og borgar. Þegar haldið var upp á undirritun fyrsta þjónustusamnings ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar 27. október 2004 var ákveðið að...
17. October, 2000 | Fréttir, Gárur
Fram kemur í bók Árna Daníels Júlíussonar, Fræðimenn í flæðarmáli, sögu ReykjavíkurAkademíunnar 1997 -2007, að stofnendur ReykjavíkurAkademíunnar lögðu mikila áherslu á að koma upp heimasíðu ReykjavíkurAkademíunnar. Skipaður var starfshópur í byrjuna árs 1999 sem...
29. January, 1999 | Fréttir, Gárur
„Gangurinn er skuggalegur og lyftan upp á fjórðu hæð varla meira en fermetri. Á stigapallinum vísar ílangt lbað með áletruninni “Reykjavíkurakademían” veginn.” Þannig hefst lýsing Önnu G. Ólafsdóttur blaðamanns á heimsókn hennar í...