Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Skýrsla: Stjórnskipulag RA

Skýrsla: Stjórnskipulag RA

Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á stjórnskipulagi stofnunarinnar þar sem unnið var að því að festa niður tilgang og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar og skilgreina hlutverk allra þeirra sem vinna að því að...