13. March, 2025 | Bækur, Fréttir, Rannsóknarverkefni
Akademóninn og þjóðfræðingurinn Ingunn Ásdísardóttir hlaut á dögunum Fjöruverðlaunin í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis fyrir bókina Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Í rökstuðningi dómnefndar Fjöruverðlaunanna segir um bók Ingunnar: “Í...
12. March, 2025 | Annað útgefið efni, Fréttir
Sólrún Harðardóttir, náttúrufræðikennari, námsefnishöfundur og fyrrverandi Akademón gaf nýlega út umfangsmikinn og afar gagnlegan vef um náttúru Reykjavíkur. “Náttúra Reykjavíkur er mjög merkileg”, segir Sólrún. “Fáar borgir heimsins geta státað af...
21. November, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Veturinn 2023-2024 fór fram umfangsmikil vinna á vegum stjórnar sem fólst í því að endurskoða starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar. Auk þess að festa niður samvinnu á milli stjórnar stofnunarinnar og stjórnar og félaga í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar þá var farið í...
12. November, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
ReykjavíkurAkademían hefur sent inn umsögn um frumvarp við opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun sem birt var á Samráðsgátt stjórnvalda, Mál: S-219/2024. Hér er umsögnin birt í heild sinni: Reykjavík, 12. nóvember 2024 Tilv. 2411-04 Umsögn ReykjavíkurAkademíunnar...
2. October, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Forsætisráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafa lagt fram til samráðs tillögu Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar. Nánari upplýsingar um eru að finna í Samráðsgátt...
25. September, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Með breytingum á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsókna nr. 3/2003 áformar háskólaráðherra að sameina átta sjóði í þrjá meginsjóði og ná þannig fram meiri skilvirkni, gagnsæi og sveigjanleika í starfsemi sjóðanna. Nánari upplýsingar eru að finna í...