21. November, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Veturinn 2023-2024 fór fram umfangsmikil vinna á vegum stjórnar sem fólst í því að endurskoða starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar. Auk þess að festa niður samvinnu á milli stjórnar stofnunarinnar og stjórnar og félaga í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar þá var farið í...
12. November, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
ReykjavíkurAkademían hefur sent inn umsögn um frumvarp við opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun sem birt var á Samráðsgátt stjórnvalda, Mál: S-219/2024. Hér er umsögnin birt í heild sinni: Reykjavík, 12. nóvember 2024 Tilv. 2411-04 Umsögn ReykjavíkurAkademíunnar...
2. October, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Forsætisráðuneytið og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið hafa lagt fram til samráðs tillögu Vísinda- og nýsköpunarráðs um framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar. Nánari upplýsingar um eru að finna í Samráðsgátt...
25. September, 2024 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Með breytingum á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsókna nr. 3/2003 áformar háskólaráðherra að sameina átta sjóði í þrjá meginsjóði og ná þannig fram meiri skilvirkni, gagnsæi og sveigjanleika í starfsemi sjóðanna. Nánari upplýsingar eru að finna í...
21. August, 2024 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
28. July, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á stjórnskipulagi stofnunarinnar þar sem unnið var að því að festa niður tilgang og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar og skilgreina hlutverk allra þeirra sem vinna að því að...