1. July, 2019 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2018 hefur verið birt. Að þessu sinni er stikklað á stóru í skýrslunni sem er gerð að Önnu Þorbjörgu Þorgrímsdóttur sem tók við stöðu framkvæmdastjóra RA um miðjan október 2018. ReykjavíkurAkademían ses (RA ses)...
8. June, 2018 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2017 er komin út. Í skýrslunni er starfsemi RA rakin í máli og myndum og rekstrarstaða stofnunarinnar gerð góð skil. Líkt og fyrri ár var ritun skýrslunnar í höndum framkvæmdastjóra RA en Svandís Nína Jónsdóttir...
15. March, 2018 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016 er komin á rafrænt form. Skýrslan er hin veglegasta en í henni er að finna upplýsingar um rekstur stofnunarinnar, rannsóknir og útgáfur ásamt lista yfir sjálfsætt starfandi fræðimenn í húsi. Gaman er að segja frá því að árið 2016 fengu...
18. April, 2016 | Ársskýrslur, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2015 er komin út. Líkt og í fyrra er Sesselja G. Magnúsdóttir höfundur skýrslunnar en hún hefur starfað...
30. April, 2015 | Ársskýrslur, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Sesselja G. Magnúsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún hefur starfað sem framkvæmdastjóri RA frá því í september 2014. Í árskýrslunni er að finna ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald, helstu rannsóknarverkefni...
2. May, 2014 | Ársskýrslur, Fréttir, Útgáfa RA
Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar en hún er um þessar mundir að hefja sitt fimmta starfsár hjá RA. Í árskýrslunni er að ítarlegt yfirlit yfir starfsemi RA, daglegan rekstur, starfsmannahald og helstu rannsóknarverkefni innan RA. Einnig er í...