24. April, 2012 | Fréttir, Opinber umræða
ReykjavíkurAkademían, félag sjálfstætt starfandi fræðimanna, lýsir yfir stuðningi við launabaráttu stundakennara við háskólastofnanir landsins. Þekking sjálfstætt starfandi fræðimanna, sem leggja háskólum lið með stundakennslu, er dýrmæt fyrir háskólasamfélagið í...
14. December, 2011 | Fréttir, Opinber umræða
Stjórnir Hagþenkis, Rithöfundasambands Íslands, Bandalags þýðenda og túlka, Reykjavíkur Akademíunnar, Blaðamannafélags Íslands og PEN á Íslandi vilja af gefnu tilefni minna á eftirfarandi: Einn af hornsteinum stjórnarskrár Íslands er óskoraður réttur borgaranna til...
14. April, 2009 | Fréttir, Opinber umræða
8. apríl síðastliðinn gerði ReykjavíkurAkademían athugasemd við heilsíðuauglýsingu þingmanna Sjálfstæðisflokksins þar sem vitnað er í allmargar umsagnir fræðimanna og sérfræðinga um frumvarp um breytingar á stjórnarskrá. Í auglýsingunni eru meðal annars tilgreindar...
19. November, 1998 | Fréttir, Opinber umræða
19. nóvember 1998 birtist í Morgunblaðinu stutt viðtal við Jón Karl Helgason framkvæmdastjóra samtakanna. Greinin fer hér á eftir en hana er að finna í opnum aðgangi í greinasafni Morgunblaðsins. Samtök sjálfstætt starfandi fræðimanna Reykjavíkurakademían í JL-húsið...