25. November, 2005 | Fréttir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Doktorsnám á Íslandi var viðfangsefni haustþings Rannís árið 2005. Þinginu var ætlað að stuðla að umræðu um markmið og forsendur doktorsnáms á Íslandi. Málþinginu var skipt upp í tvo hluta. Fyrri hlutinn fór fram undir yfirskriftinni Hvernig menntum við doktora? Þar...
2. July, 2004 | Bækur, Fréttir, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning III Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga (2004) Torfi H. Tulinius Hvers vegna var Egils saga samin og hvaða þýðingu hafði hún í huga lesenda á 13. öld? Hver er Egill og hvernig endurspeglar lýsingin á honum atburði í lífi Snorra...
2. July, 2001 | Bækur, Fréttir, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning II Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk (2001) Guðmundur Hálfdanarson Ritið er afrakstur af viðamiklum rannsóknum höfundar á íslenskri þjóðernisstefnu og áhrifum hennar á stjórnmálaþróun hér á landi á nítjándu og tuttugustu öld. Í bókinni er...
2. July, 1999 | Bækur, Fréttir, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning I Arfur og umbylting. Rannsókn á íslenskri rómantík (1999) Sveinn Yngvi Egilsson Nítjánda öldin er tímabil rómantísku skáldanna í íslenskum bókmenntum, fagurkera á borð við Jónas Hallgrímsson, Grím Thomsen, Benedikt Gröndal og Gísla Brynjúlfssonar. En...
19. November, 1998 | Fréttir, Opinber umræða
19. nóvember 1998 birtist í Morgunblaðinu stutt viðtal við Jón Karl Helgason framkvæmdastjóra samtakanna. Greinin fer hér á eftir en hana er að finna í opnum aðgangi í greinasafni Morgunblaðsins. Samtök sjálfstætt starfandi fræðimanna Reykjavíkurakademían í JL-húsið...