19. July, 2024 | Aðalfundur, Ársskýrslur, Fréttir
Aðalfundur 2024 var haldinn á miðju sumri, 12. júlí 2024 vegna þess hversu langan tíma það tók að fá ársreikning 2023 afhentan. Að loknum hefðbundnu aðalfundarstörfum var Nánari lýsing og upplýsingar koma fljótlega. Gögn og tenglar: Fundargerð aðalfundar rituð...
26. June, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Samhliða útgáfu stefnu ReykjavíkurAkademíunnar 2021−2025 ákvað stjórn stofnunarinnar að vinna markvisst að því að bæta og auka þjónustuna í Þórunnartúni 2 við félagsfólk og að tala máli þess bæði á vinnumarkaði og í umhverfi rannsókna. Gefin var út Stefnuskrá stjórnar...
19. June, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Töluvert hefur vantað upp á að gögn tengd starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar hafi varðveist eða hafa verið aðgengileg fyrir starfsfólk og stjórnir. Þessi staða hefur hindrað dregið úr krafti stofnunarinnar og því ákváðu stjórnendur hennar að taka á málinu. Samþykkt var...
21. April, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna
ReykjavíkurAkademían er rannsókna- og nýsköpunarstofnun í menningar-, hug- og félagsvísindum sem hefur með samningi við menntamálaráðuneytið tekið á sig það hlutverk að efla formlegan vettvang fyrir sjálfstæðar rannsóknir og nýsköpun; virkja og tengja saman þann...
19. January, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Út er komin í skýrsluröð ReykjavíkurAkademíunnar skýrsla RA-2024-3 Fraedathing2023utan en þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum...
30. November, 2023 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs, eða samtals um rúman milljarð króna, þrátt fyrir að fjárveitingar til hans séu mun lægri en í sambærilega sjóði í nágrannalöndunum. Af því tilefni hefur...