Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2023

Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Skýrsla: Stjórnskipulag RA

Skýrsla: Stjórnskipulag RA

Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á stjórnskipulagi stofnunarinnar þar sem unnið var að því að festa niður tilgang og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar og skilgreina hlutverk allra þeirra sem vinna að því að...
Aðalfundur 2024

Aðalfundur 2024

Aðalfundur 2024 var haldinn á miðju sumri, 12. júlí 2024 vegna þess hversu langan tíma það tók að fá ársreikning 2023 afhentan. Að loknum hefðbundnu aðalfundarstörfum var Nánari lýsing og upplýsingar koma fljótlega.   Gögn og tenglar: Fundargerð aðalfundar rituð...
Skjalastefna RA og málalykill

Skjalastefna RA og málalykill

Töluvert hefur vantað upp á að gögn tengd starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar hafi varðveist eða hafa verið aðgengileg fyrir starfsfólk og stjórnir. Þessi staða hefur hindrað dregið úr krafti stofnunarinnar og því ákváðu stjórnendur hennar að taka á málinu. Samþykkt var...