21. May, 2024 | Annað útgefið efni, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían er rannsókna- og nýsköpunarstofnun í menningar-, hug- og félagsvísindum sem hefur með samningi við menntamálaráðuneytið tekið á sig það hlutverk að efla formlegan vettvang fyrir sjálfstæðar rannsóknir og nýsköpun; virkja og tengja saman þann...
7. May, 2024 | Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Í lok árs 2023 lauk þriggja ára samningi ReykjavíkurAkademíunnar við Eflingu – stéttarfélag um rekstur Bókasafns Dagsbsrúnar. Að því tilefni tóku Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir framkvæmdastjóri Akademíunnar og Kristín Jónsdóttir formaður fagstjórnar Bókasafnsins...
19. January, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Út er komin í skýrsluröð ReykjavíkurAkademíunnar skýrsla RA-2024-3 Fraedathing2023 utan en þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum...
30. November, 2023 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs, eða samtals um rúman milljarð króna, þrátt fyrir að fjárveitingar til hans séu mun lægri en í sambærilega sjóði í nágrannalöndunum. Af því tilefni hefur...
21. June, 2023 | Ársskýrslur
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2022 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
25. May, 2023 | Annað útgefið efni, Fréttir
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir og Lilja Hjartardóttir rituðu greinina Undan huliðshjálminum. Fræðasamfélagið utan háskólanna sem birtist í vorhefti Sögu, Tímariti Sögufélagsins (LXI:1, 2023). Þar fjalla þær um bága stöðu fræðafólks, bæði á atvinnumarkaði og þegar kemur...