


Undirskriftarsöfnun: Hvatning til stjórnvalda um að falla frá niðurskurði til vísinda
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til samkeppnissjóða Vísinda- og tækniráðs, eða samtals um rúman milljarð króna, þrátt fyrir að fjárveitingar til hans séu mun lægri en í sambærilega sjóði í nágrannalöndunum. Af því tilefni hefur...
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2022
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2022 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar....
Undan huliðshjálminum. Fræðasamfélagið utan háskólanna
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir og Lilja Hjartardóttir rituðu greinina Undan huliðshjálminum. Fræðasamfélagið utan háskólanna sem birtist í vorhefti Sögu, Tímariti Sögufélagsins (LXI:1, 2023). Þar fjalla þær um bága stöðu fræðafólks, bæði á atvinnumarkaði og þegar kemur...
Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 – umsögn ReykjavíkurAkademíunnar
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur þessa dagana til umsagnar þingályktunartillögu Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025. (Þingskjal 1530 – 982. Mál. 153....
Fjármálaætlun fyrir árin 2024-2028. Athugsemd ReykjavíkurAkademíunnar
Athugasemdin beinist að því að
fræðasamfélagið utan háskólanna er hvergi ávarpað þrátt fyrir að þung áhersla sé lögð á mikilvægi
rannsókna og nýsköpunar.