7. July, 2020 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2019 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Framkvæmdastjóri sá um ritun og frágang skýrslunnar. Skýrsluna má...
15. May, 2020 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með hvatningu um að Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna...
27. January, 2020 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur sent forsætisráðherra og öðrum ráðherrum sem sitja í Vísinda- og tækniráði, bréf í tilefni af úthlutun úr Rannsóknasjóði og í framhaldi af tillögum stjórnar Vísindafélags Íslendingar til sömu aðila sem miða að því að efla...
20. January, 2020 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Vísindafélag Íslendinga bendir í dag á þessa leiðu staðreynd á Facebook síðu sinni: í nýafstaðinni úthlutun úr Rannsóknasjóði Vísinda- og tækniráðs féll árangurshlutfallið niður í 14%, sem er enn lægra en Vísindafélagið hafði áætlað í haust og er því orðið svipað því...
1. August, 2019 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna
Hér á eftir er birtur texti greinar sem biritst í Morgunblaðinu í dag, 1. ágúst 2019 eftir Ingunni Ásdísardóttur og Hauk Arnþórsson. Inngangur Í vor og sumar höfum við orðið vitni að einstæðum vandræðagangi og jafnvel lögbrotum Rannís í meðferð máls sem varða...
1. July, 2019 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2018 hefur verið birt. Að þessu sinni er stikklað á stóru í skýrslunni sem er gerð að Önnu Þorbjörgu Þorgrímsdóttur sem tók við stöðu framkvæmdastjóra RA um miðjan október 2018. ReykjavíkurAkademían ses (RA ses)...