1. August, 2019 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna
Hér á eftir er birtur texti greinar sem biritst í Morgunblaðinu í dag, 1. ágúst 2019 eftir Ingunni Ásdísardóttur og Hauk Arnþórsson. Inngangur Í vor og sumar höfum við orðið vitni að einstæðum vandræðagangi og jafnvel lögbrotum Rannís í meðferð máls sem varða...
1. July, 2019 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2018 hefur verið birt. Að þessu sinni er stikklað á stóru í skýrslunni sem er gerð að Önnu Þorbjörgu Þorgrímsdóttur sem tók við stöðu framkvæmdastjóra RA um miðjan október 2018. ReykjavíkurAkademían ses (RA ses)...
25. May, 2019 | Fréttir, Útgáfa RA, Útgáfur rannsóknaverkefna
HIT – Heroes of Inclusion and Transformation / HIT – Hetjur inngildingar og umbreytingar Nýlokið er sex þjóða Erasmus+ verkefni sem ReykjavíkurAkademían tók þátt í. Verkefnið, HIT – Heroes of Inclusion and Transformation (HIT – hetjur inngildingar og umbreytingar) og...
8. June, 2018 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2017 er komin út. Í skýrslunni er starfsemi RA rakin í máli og myndum og rekstrarstaða stofnunarinnar gerð góð skil. Líkt og fyrri ár var ritun skýrslunnar í höndum framkvæmdastjóra RA en Svandís Nína Jónsdóttir...
15. March, 2018 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla RA fyrir árið 2016 er komin á rafrænt form. Skýrslan er hin veglegasta en í henni er að finna upplýsingar um rekstur stofnunarinnar, rannsóknir og útgáfur ásamt lista yfir sjálfsætt starfandi fræðimenn í húsi. Gaman er að segja frá því að árið 2016 fengu...
18. April, 2016 | Ársskýrslur, Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar ses. (RA) fyrir árið 2015 er komin út. Líkt og í fyrra er Sesselja G. Magnúsdóttir höfundur skýrslunnar en hún hefur starfað...