4. June, 2010 | Ársskýrslur, Fréttir
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar árið 2009. Viðar Hreinsson fráfarandi framkvæmdastjóri er höfundur skýrslunnar. Í henni kemur fram að starfi ReykjavíkurAkademíunnar megi gróflega skipta í þrennt. Í fyrsta lagi rannsóknir og miðlun einstakra meðlima sem vinna að...
2. December, 2009 | Bækur, Fréttir, Gárur, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning V Andlitsdrættir samtíðarinnar Haukur Ingvarsson Haukur Ingvarsson fjallar hér um síðustu skáldsögur Halldórs Laxness, þ.e. Kristnihald undir Jökli, Innansveitarkroniku og Guðsgjafaþulu. Hann fjallar um viðtökusögu þessara skáldsagna og sýnir fram á...
14. April, 2009 | Fréttir, Opinber umræða
8. apríl síðastliðinn gerði ReykjavíkurAkademían athugasemd við heilsíðuauglýsingu þingmanna Sjálfstæðisflokksins þar sem vitnað er í allmargar umsagnir fræðimanna og sérfræðinga um frumvarp um breytingar á stjórnarskrá. Í auglýsingunni eru meðal annars tilgreindar...
2. April, 2007 | Bækur, Fréttir, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning IV Frigg og Freyja. Kvenleg goðmögn í heiðnum sið (2007) Ingunn Ásdísardóttir Hugmyndir síðari tíma manna um hina fornu, norrænu guði hafa mótast mjög af umfjöllun Snorra Sturlusonar í Snorra-Eddu. Samkvæmt þeim er Frigg æðsta gyðjan, enda eiginkona...
25. November, 2005 | Fréttir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Doktorsnám á Íslandi var viðfangsefni haustþings Rannís árið 2005. Þinginu var ætlað að stuðla að umræðu um markmið og forsendur doktorsnáms á Íslandi. Málþinginu var skipt upp í tvo hluta. Fyrri hlutinn fór fram undir yfirskriftinni Hvernig menntum við doktora? Þar...
2. July, 2004 | Bækur, Fréttir, Ritraðir RA, Útgáfa RA
Íslensk menning III Skáldið í skriftinni. Snorri Sturluson og Egils saga (2004) Torfi H. Tulinius Hvers vegna var Egils saga samin og hvaða þýðingu hafði hún í huga lesenda á 13. öld? Hver er Egill og hvernig endurspeglar lýsingin á honum atburði í lífi Snorra...