Íslensk menning: Íslenska þjóðríkið

Íslensk menning: Íslenska þjóðríkið

Íslensk menning II Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk (2001) Guðmundur Hálfdanarson Ritið er afrakstur af viðamiklum rannsóknum höfundar á íslenskri þjóðernisstefnu og áhrifum hennar á stjórnmálaþróun hér á landi á nítjándu og tuttugustu öld. Í bókinni er...
Fyrstu skref Akademíunnar

Fyrstu skref Akademíunnar

19. nóvember 1998 birtist  í Morgunblaðinu stutt viðtal við Jón Karl Helgason framkvæmdastjóra samtakanna. Greinin fer hér á eftir en hana er að finna í opnum aðgangi í greinasafni Morgunblaðsins. Samtök sjálfstætt starfandi fræðimanna Reykjavíkurakademían í JL-húsið...