21. November, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Veturinn 2023-2024 fór fram umfangsmikil vinna á vegum stjórnar sem fólst í því að endurskoða starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar. Auk þess að festa niður samvinnu á milli stjórnar stofnunarinnar og stjórnar og félaga í Félagi ReykjavíkurAkademíunnar þá var farið í...
28. July, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Veturinn 2023-024 fór fram á vegum stjórnenda ReykjavíkurAkademíunnar umfangsmikil skoðun á stjórnskipulagi stofnunarinnar þar sem unnið var að því að festa niður tilgang og starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar og skilgreina hlutverk allra þeirra sem vinna að því að...
26. June, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Samhliða útgáfu stefnu ReykjavíkurAkademíunnar 2021−2025 ákvað stjórn stofnunarinnar að vinna markvisst að því að bæta og auka þjónustuna í Þórunnartúni 2 við félagsfólk og að tala máli þess bæði á vinnumarkaði og í umhverfi rannsókna. Gefin var út Stefnuskrá stjórnar...
19. June, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir
Töluvert hefur vantað upp á að gögn tengd starfsemi ReykjavíkurAkademíunnar hafi varðveist eða hafa verið aðgengileg fyrir starfsfólk og stjórnir. Þessi staða hefur hindrað dregið úr krafti stofnunarinnar og því ákváðu stjórnendur hennar að taka á málinu. Samþykkt var...
21. April, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna
ReykjavíkurAkademían er rannsókna- og nýsköpunarstofnun í menningar-, hug- og félagsvísindum sem hefur með samningi við menntamálaráðuneytið tekið á sig það hlutverk að efla formlegan vettvang fyrir sjálfstæðar rannsóknir og nýsköpun; virkja og tengja saman þann...
19. January, 2024 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Útgáfa RA
Út er komin í skýrsluröð ReykjavíkurAkademíunnar skýrsla RA-2024-3 Fraedathing2023utan en þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum...