Skýrsla Fræðaþings 2023 – Innan garðs og utan
Út er komin í skýrsluröð ReykjavíkurAkademíunnar skýrsla RA-2024-3 Fraedathing2023 utan en þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum...Skýrsla um opinbera fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt
Opinber fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt. Tillögur til úrbóta. Skýrsla ReykjavíkurAkademíunnar.
Skýrslan: Gagnagrunnur yfir starf og afurðir sjálfstætt starfandi fræðimanna.
Sumarið 2022 smíðuðu sagnfræðinemarnir Pétur Stefánsson og Jens Arinbjörn Jónsson gagnagrunn sem tekur til upplýsinga um störf hundruð sjálfstætt starfandi fræðafólks sem á tímabilinu 1997-2021 starfaði, um lengri eða skemmri tíma í Reykjavíkur- og...Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar 2021
Ársskýrsla ReykjavíkurAkademíunnar fyrir árið 2021 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni er starfsemi stofnunarinnar og félagsins rakin í máli og myndum og rekstrarstöðu stofnunarinnar gerð skil. Að venju sá framkvæmdastjóri um ritun og frágang skýrslunnar. A...Stefnuskrá stjórnar RA 2021-2022
Samfélag sjálfstætt starfandi fræðafólks. Stefnuskrá stjórnar ReykjavíkurAkademíunnar 2021-2022