14. April, 2023 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Athugasemdin beinist að því að
fræðasamfélagið utan háskólanna er hvergi ávarpað þrátt fyrir að þung áhersla sé lögð á mikilvægi
rannsókna og nýsköpunar.
28. March, 2023 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
ReykjavíkurAkademían skilaði nýverið umrsögn í samráðsgögn stjórnvalda um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til að efla þekkingarsamfélagið á Ísland til ársins 2025. Í umsögn stofnunarinnar er athyglinni einkum beint að þeim þáttum tillögunnar sem...
14. December, 2022 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna
Opinber fjármögnun rannsókna fræðafólks sem starfar sjálfstætt. Tillögur til úrbóta. Skýrsla ReykjavíkurAkademíunnar.
13. October, 2022 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Athugasemd ReykjavíkurAkademíunnar, RA við fjárlagafrumvarpið 2023. Vegna Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna.
12. May, 2021 | Fréttir, Skýrslur og greinargerðir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Út er komin skýrslan Grunnrannsóknir á Íslandi sem unnin af Vísindafélagi Íslands, ReykjavíkurAkademíunni og FEDON, félagi doktorsefna og nýrannsakenda við Háskóla Íslands. Þar er farið yfir mikilvægi grunnrannsókna á Íslandi sem er meira en flestir gera sér grein...
15. May, 2020 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Í dag sendi stjórn ReykjavíkurAkademíunni bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með hvatningu um að Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna...