27. January, 2020 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna
Stjórn ReykjavíkurAkademíunnar hefur sent forsætisráðherra og öðrum ráðherrum sem sitja í Vísinda- og tækniráði, bréf í tilefni af úthlutun úr Rannsóknasjóði og í framhaldi af tillögum stjórnar Vísindafélags Íslendingar til sömu aðila sem miða að því að efla...
20. January, 2020 | Fréttir, Umhverfi rannsókna
Vísindafélag Íslendinga bendir í dag á þessa leiðu staðreynd á Facebook síðu sinni: í nýafstaðinni úthlutun úr Rannsóknasjóði Vísinda- og tækniráðs féll árangurshlutfallið niður í 14%, sem er enn lægra en Vísindafélagið hafði áætlað í haust og er því orðið svipað því...
1. August, 2019 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna
Hér á eftir er birtur texti greinar sem biritst í Morgunblaðinu í dag, 1. ágúst 2019 eftir Ingunni Ásdísardóttur og Hauk Arnþórsson. Inngangur Í vor og sumar höfum við orðið vitni að einstæðum vandræðagangi og jafnvel lögbrotum Rannís í meðferð máls sem varða...
31. January, 2013 | Fréttir, Opinber umræða, Umhverfi rannsókna
Formenn stjórna RA, þau Davíð Ólafsson formaður RA ses og Sesselja G. Magnúsdóttir formaður RA félags sjálfstætt starfandi fræðimanna rituðu eftirfarandi grein sem birtist í Fréttablaðinu 31. janúar 2013. Opinber stuðningur við vísind og fræði Hinn 10. janúar sl....
25. November, 2005 | Fréttir, Umhverfi rannsókna, Útgáfa RA
Doktorsnám á Íslandi var viðfangsefni haustþings Rannís árið 2005. Þinginu var ætlað að stuðla að umræðu um markmið og forsendur doktorsnáms á Íslandi. Málþinginu var skipt upp í tvo hluta. Fyrri hlutinn fór fram undir yfirskriftinni Hvernig menntum við doktora? Þar...