


Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan
Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.

Fræðaþing 2023: Innan garðs og utan
Í Fróða, fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar, föstudaginn 22. september kl. 13 til 17. Á Fræðaþingi 2023 er sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna...
Sjálfstæðir rannsakendur. Afmælismálþing ReykjavíkurAkademíunnar II
Málþingið Sjálfstæðir rannsakendur – umhverfi og áskoranir

Að Þorgerðarmálum loknum – upptaka
ReykjavíkurAkademían heiðraði minningu Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur (1968-2020) sagn-og kynjafræðings, með Þorgerðarmálum sem haldin voru í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, laugardaginn 17. september sl. Við þökkum gestum og fyrirlesurum fyrir ógleymanlegan...
Málstofa um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity – Upptökur
Málstofa 17. maí 2022 sem fjallaði um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century.