10. August, 2019 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Hjúkrun í 100 ár Nýlega opnaði í Árbæjarsafni sögusýningin Hjúkrun í 100 ár sem sett var upp í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh). Sýningin segir sögu hjúkrunar í samhengi við breytingar á stöðu kynjanna og þróunar í tækni og vísindum....
4. April, 2019 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Nokkrar myndir frá líflegu og vel heppnuðu Bókakvöldi um sagnfræði sem haldið var í samvinnu Sagnfræðingafélags Íslands, Tímaritsins Sögu, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar 3. apríl 2019 í Þórunnartúni 2. Þá var fjallað og spjallað um fimm spennandi sagnfræðiverk...
18. August, 2018 | Aðrir viðburðir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Laugardaginn 18. ágúst 2018 fór Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar fram í stóru samkomutjaldi á Klambratúni. Þar stigu fræðimenn RA og gamlir akademónar á stokk og héldu fjölbreytta 7 mínútu langa örfyrirlestra frá snemma morguns fram á mitt kvöld auk þess sem...
23. September, 2017 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Nú í september var ReykjavíkurAkademíunni boðin þátttaka í vikulangri vinnustofu á vegum Erasmus + verkefnisins PASI – Performing Arts of Social Inclusion. Vinnustofan var haldin í Slóveníu og þátttakendur auk Íslendinga og Slóvena komu frá Ítalíu, Frakklandi,...
27. March, 2017 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Dagana 20.-24. mars komu sjö Slóvakar í námsheimsókn til Íslands en ReykjavíkurAkademían skipulagði ferðina sem styrkt var af Uppbyggingarsjóði EES og er hluti af frekara samstarfi Bjargar Árnadóttur hjá Stílvopninu ehf. við félagasamtök og góðgerðarfélag í...
1. March, 2017 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 heldur Joe Lambert eins dags vinnustofu í aðferð stafrænna sagna (Digital Storytelling). Vinnustofan verður í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, fjórðu hæð frá kl. 9:00 – 17:00. Joe Lambert er frumkvöðull í aðferð...