11. May, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í Öndvegiskaffi á fimmtudaginn mun Kristín Jónsdóttir kynna vefinn www.kvennalistinn.is sem hún hefur verið að hanna og þróa undanfarið ár. Kristín er ein af þeim konum sem stofnaði Kvennaframboð 1982 og Kvennalista 1983 og er sýn hennar á sögu framboðanna því...
27. April, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Gylfi Gunnlaugsson og Clarence E. Glad munu kynna rannsóknir sínar í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar í hádeginu fimmtudaginn 27. apríl, kl. 12:00. Heiti erindisins er: „Menningararfur hverra? Íslenskar fornritarannsóknir og áhrif þeirra 1780-1830“ og byggir á...
6. April, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Öndvegiskaffi RA er að þessu sinni tileinkað styrktarsjóðum á vettvangi rannsókna, lista og menningarmiðlunar. Þau Sigrún Ólafsdóttir og Viðar Helgason hjá Rannís munu halda stutt erindi um alþjóðleg sóknarfæri íslenskra fræðimanna í erlenda sjóði og...
23. March, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Borgþór Kjærnested mun heiðra okkur í Öndvegiskaffinu í dag með erindi um Finnland. Erindið ber heitið: ,,Finnland, hvaða land er það?”, og hefst stundvíslega klukkan 12:00 í Bókasafni Dagsbrúnar. Snarl og léttmeti í boði.
23. February, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í öndvegi fimmtudaginn 23. febr. næstkomandi mun dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fjalla um þingstörf alþingis frá því það fór í eina deild 1991 til 2016 eða í aldarfjórðung. Þá var myndaður gagnagrunnur um þingmál, þingmenn og þingfundi sem gefur mikilvægar...
9. February, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í Öndvegi næstkomandi fimmtudag fer Ása Richardsdóttir, fyrrum forseti Leiklistarsambands Íslands og sendiherra Norræna menningarsjóðsins, yfir norræna sjóðakerfið og möguleika á samstarfi og tengingum. Stærstu sjóðirnir eru Norræni menningarsjóðurinn...