24. November, 2016 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 24. nóvember síðastliðinn sögðu Ólafur Hrafn Júlíusson og Salvör Aradóttir, sem taka þátt í verkefninu Stafrænar Sögur (e. Digital Storytelling) fyrir hönd ReykjavíkurAkademíunnar, okkur frá verkefninu, þróun þess og...
27. October, 2016 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Svandís Nína Jónsdóttir, verðandi framkvæmdastjóri RA, fræddi okkur um tölfræðirannsóknir sínar á tekjuháum einstaklingum á Íslandi langt aftur í tímann í Öndvegi 27. október kl. 12:05. Rannsóknirnar byggja á upplýsingum úr tekjublaði Frjálsrar verslunar mörg ár aftur...
13. October, 2016 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 13. október síðastliðinn fjallaði Jóhannes B. Sigtryggsson, rannsóknarlektor við Málræktarsvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, um nýjar, íslenskar ritreglur.
15. March, 2015 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Laugardaginn 21. mars kl. 14:00 heldur írski félagsfræðingurinn Dr. Laurence Cox fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni, Þórunnartúni 2, 4. hæð (í húsakynnum Bókasafns Dagsbrúnar). Í fyrirlestrinum verður fjallað um starf Dr. Cox á sviði þáttökurannsókna og aðgerðanáms....
3. April, 2014 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Miðvikudaginn 19. mars kl. 12:05 – 12:50 mun Dr. Kim Simonsen nýdoktor við SPIN – Study Platform of Interlocking Nationalisms í Háskólanum í Amsterdam og verkefnisstjóri netverksins, The...
10. October, 2012 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Upptökur, Viðburðir RA
Af sjónarhóli Láru Föstudaginn 5. október síðastliðinn hélt dr. Lára Magnúsardóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra hádegisfyrirlesturinn „Náttúran í eigin rétti: Stjórnarskrá á mannamáli.“ Upptöku af fyrirlestrinum má nálgast HÉR...