13. September, 2019 | Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
Minnum á málþingið Þekking til sölu? Markaðsvæðing akademíunnar í dag kl. 14.00 – 16.00 á Háskólatorgi. Málþingið markar upphaf fyrirlestrarraðar ReykjavíkurAkademíunnar, MARK, miðstöðvar margbreytileika- og kynjarannsókna og RannMennt, rannsóknastofu um...
18. August, 2018 | Aðrir viðburðir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Laugardaginn 18. ágúst 2018 fór Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar fram í stóru samkomutjaldi á Klambratúni. Þar stigu fræðimenn RA og gamlir akademónar á stokk og héldu fjölbreytta 7 mínútu langa örfyrirlestra frá snemma morguns fram á mitt kvöld auk þess sem...
23. November, 2017 | Málþing og raðir, Viðburðir RA
Föstudaginn 25. nóv kl. 13:00 mun ReykjavíkurAkademían halda málþing um Erasmus+ samstarfsverkefnið DigiPower (www.digipower.akademia.is) reynslu þess og niðurstöður. Lengra heiti verkefnisins er ,,Digital Storytelling – Empowerment through cultural...
1. March, 2017 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 heldur Joe Lambert eins dags vinnustofu í aðferð stafrænna sagna (Digital Storytelling). Vinnustofan verður í fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, Þórunnartúni 2, fjórðu hæð frá kl. 9:00 – 17:00. Joe Lambert er frumkvöðull í aðferð...
19. November, 2016 | Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
ReykjavíkurAkademían ses, ásamt samstarfsaðilum, vinnur að undirbúningi tveggja málþinga um fjölmiðlun í almannaþágu (e. Public Service Broadcasting). Hið fyrra verður 19. nóvember næstkomandi en hið síðara í byrjun árs 2017. Með hugtakinu, fjölmiðlun í almannaþágu,...
23. March, 2016 | Fréttir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Málþingið , Menntun til framtíðar: Háskólamenntaðir án atvinnu – vannýttur auður, var haldið 18. mars 2016 á Fosshótel Reykjavík. Málþinginu var ætlað að vekja athygli á hlutfallslega auknu atvinnuleysi háskólamenntaðra á Íslandi og hvetja til umræðu á...