Málþing laugardaginn 9. maí

Málþing laugardaginn 9. maí

„Góða þökk tilheyrendur, bestu lesendur, öngva skrifari“ Handritamenning síðari alda Í ráðstefnusal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 9. maí 2015 kl. 10:15‒16:30 Málþing til kynningar á niðurstöðum rannsókna sem unnar hafa verið innan fjögurra stórra rannsóknaverkefna...
Málþing laugardaginn 9. maí

NOFOD dansráðstefna

Dagana 28. – 31. maí stóð yfir NOFOD dansráðstefna í húsnæði Listaháskóla Íslands að Sölvhólsgötu undir yfirskriftinni EXPANDING NOTIONS: Dance-Practice-Research-Method. Ráðstefnan var á vegum NOFOD, Nordic Forum for Dance Reserach í samstarfi við Listaháskóla Íslands...
Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014

Dagsbrúnarfyrirlesturinn 2014

Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Þórunnartúni 2, 2. hæð Sumarliði R. Ísleifsson er sagnfræð­ingur. Hann hefur sinnt rannsóknum á ímyndum Íslands, en auk þess hefur hann...