9. May, 2015 | Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
„Góða þökk tilheyrendur, bestu lesendur, öngva skrifari“ Handritamenning síðari alda Í ráðstefnusal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 9. maí 2015 kl. 10:15‒16:30 Málþing til kynningar á niðurstöðum rannsókna sem unnar hafa verið innan fjögurra stórra rannsóknaverkefna...
5. May, 2015 | Borgarmálþing, Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
VALDEFLING -skapandi aðferðir í vinnu með fullorðnum Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og Reykjavíkurborgar í Iðnó 15. maí 2015 kl. 9:00-15:30. Málþingið er ætlað þeim sem vinna valdeflandi starf með fullorðnu fólki t.d. heimilislausu fólki, fötluðu og ...
2. April, 2015 | Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
Dagana 28. – 31. maí stóð yfir NOFOD dansráðstefna í húsnæði Listaháskóla Íslands að Sölvhólsgötu undir yfirskriftinni EXPANDING NOTIONS: Dance-Practice-Research-Method. Ráðstefnan var á vegum NOFOD, Nordic Forum for Dance Reserach í samstarfi við Listaháskóla Íslands...
15. March, 2015 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Laugardaginn 21. mars kl. 14:00 heldur írski félagsfræðingurinn Dr. Laurence Cox fyrirlestur í ReykjavíkurAkademíunni, Þórunnartúni 2, 4. hæð (í húsakynnum Bókasafns Dagsbrúnar). Í fyrirlestrinum verður fjallað um starf Dr. Cox á sviði þáttökurannsókna og aðgerðanáms....
4. November, 2014 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
Sumarliði R. Ísleifsson fjallar um bókina Sögu Alþýðusambands Íslands miðvikudaginn 12. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Þórunnartúni 2, 2. hæð Sumarliði R. Ísleifsson er sagnfræðingur. Hann hefur sinnt rannsóknum á ímyndum Íslands, en auk þess hefur hann...
27. September, 2014 | Fréttir, H-21, Málþing og raðir, Viðburðir RA