13. March, 2013 | Fréttir, H-21, Upptökur, Viðburðir RA
Hugmyndir 21. aldarinnar er röð málþinga á vegum ReykjavíkurAkademíunnar þar sem leitast er eftir að efna til þverfaglegra umræðu um strauma og stefnur í mannvísindum samtímans...
7. March, 2013 | Fréttir, H-21, Viðburðir RA
Skráning fer fram hér
7. February, 2013 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð, 101 Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi verk: Pater Jón...
1. February, 2013 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Bókafundur Sagnfræðingafélagsins, Sögufélagsins og Reykjavíkurakademíunnar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20:00 í húsakynnum ReykavíkurAkademíunnar, Hringbraut 121 4. hæð 101 Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi verk: Háborgin Höfundur: Ólafur...
5. November, 2012 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
Í fyrirlestrinum fjallaði Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur um Verkamannafélagið Dagsbrún. Erindið er byggt á ritinu Dagar vinnu og vona: Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í kreppu og köldu stríði sem nýlega kom út hjá Háskólaútgáfunni og er sjálfstætt framhald...
5. November, 2012 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
Dagsbrúnarfyrirlestur 2012 verður haldinn 8. nóvember kl. 12:05 í ReykjavíkurAkademíunni Hringbraut 121, 4 hæð. Fyrirlesari er Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur. Að þessu sinni mun Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur tala út frá riti sínu Dagar vinnu og vona: Saga...