Af sjónarhóli Láru

Af sjónarhóli Láru

Af sjónarhóli Láru Föstudaginn 5. október síðastliðinn hélt dr. Lára Magnúsardóttir forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra hádegisfyrirlesturinn „Náttúran í eigin rétti: Stjórnarskrá á mannamáli.“ Upptöku af fyrirlestrinum má nálgast HÉR...
DAGSBRÚNARFYRIRLESTUR 2011

DAGSBRÚNARFYRIRLESTUR 2011

8. desember kl. 12:05 Í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, 4. hæð   Sigurður Pétursson sagnfræðingur: Saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum 1890-1930 Fyrirlesturinn mun fjalla um þá umbyltingu viðhorfa og aðstæðna sem fylgdu í kjölfar nýrra þjóðfélagsaðstæðna um...
Fullgildir Borgarar?

Fullgildir Borgarar?

Dagsbrúnarfyrirlestur, í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudaginn 11. nóvember kl. 12:05, 4.hæð.   Fullgildir Borgarar? Um nýtt fólk í stjórnmálaumræðunni Fram að Lýðveldisstofnun Ragnheiður Kristjánsdóttir Eitt helsta verkefni alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar var að...

Hljóð og myndir

Miðvikudagskvöldið 23. nóvember 2011 héldu Sagnfræðingafélag Íslands og ReykjavíkurAkademían kvöldfundinn Vinstri róttækni: Hugsjónabarátta eða landráð? Þar héldu Skafti Ingimarsson, Guðni Th. Jóhannesson, Jón Ólafsson og Ragnheiður Kristjánsdóttir framsögu. Hér má...
Horft á Reykjavík 5. júní

Horft á Reykjavík 5. júní

Horft á Reykjavík   5. júní kl. 13:00 2010 Málþing á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og ÍNOR í samstarfi við Reykjavíkurborg í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15. Í umræðunni um glannalega og yfirlætislega sjálfsmynd Íslendinga og ímynd Íslands hefur Reykjavík, sem...