30. April, 2022 | Fréttir, Málþing og raðir, Viðburðir RA
ReykjavíkurAkademían 25 ára „D Ú T L A Ð V I Ð Þ J Ó Ð A R S Á L I N A“ Auðlegð þekkingar í aldarfjórðung Safnahúsinu við Hverfisgötu, 7. maí 2022 kl. 13:00 Dagskrá 13:00 Lilja Hjartardóttir, formaður afmælisnefndar býður gesti...
17. March, 2022 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Upptökur, Viðburðir RA
Í dag, 17. mars, fjallaði Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur við RA í fyrirlestri um nýútkomna bók sína Hæstiréttur í hundrað ár. Saga. Í fyrirlestrinum ræddi Arnþór meðal annars hvernig hann nálgaðist verkefnið og mótaði það, hvaða áskoranir það fól í sér og helstu...
16. March, 2022 | Borgarmálþing, Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA
Annar viðburður, ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem nefnist Listsköpun og samvinna: Leiðir að virkni og velferð fór fram í hádeginu í dag, 16. mars í beinu streymi. Þar sögðu fimm kennarar við listkennslubraut Listaháskóla Íslands frá samvinnu- og...
3. March, 2022 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Upptökur, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 3. mars steig Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands á stokk í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar um niðurstöður Loftslagsráðstefnunnar í Glasgow (COP26) sl. haust og hvers má vænta af næsta fundi sem verður haldinn í nóvember nk. í...
16. February, 2022 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 hélt Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins fyrirlestur um fjárhagsstöðu innflytjenda á Íslandi stöðu á húsnæðismarkaði og heilsu sem byggir á nýlegri könnuna á stöðu launafólks meðal félaga...
7. February, 2022 | Borgarmálþing, Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA
ReykjavíkurAkademían, í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands, Listahátíð í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Borgarleikhúsið, Reykjavíkurborg og List án landamæra, stendur vorið 2022 fyrir viðburðaröðinni ÖLLUM TIL HEILLA samtali um samfélagslistir. Þar verður sjónum...