10. August, 2019 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Hjúkrun í 100 ár Nýlega opnaði í Árbæjarsafni sögusýningin Hjúkrun í 100 ár sem sett var upp í tilefni 100 ára afmælis Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh). Sýningin segir sögu hjúkrunar í samhengi við breytingar á stöðu kynjanna og þróunar í tækni og vísindum....
4. April, 2019 | Aðrir viðburðir, Fréttir, Viðburðir RA
Nokkrar myndir frá líflegu og vel heppnuðu Bókakvöldi um sagnfræði sem haldið var í samvinnu Sagnfræðingafélags Íslands, Tímaritsins Sögu, Sögufélags og ReykjavíkurAkademíunnar 3. apríl 2019 í Þórunnartúni 2. Þá var fjallað og spjallað um fimm spennandi sagnfræðiverk...
8. March, 2019 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
7. mars var hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur haldinn í samvinnu ReykjavíkurAkademíunnar, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar- stéttarfélags. Að þessu sinni flutti Svanur Kristjánsson vel sóttan fyrirlestur í fundarsal Eflingar undir yfirskriftinni Róttæk og öflug...
18. August, 2018 | Aðrir viðburðir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Laugardaginn 18. ágúst 2018 fór Fullveldismaraþon ReykjavíkurAkademíunnar fram í stóru samkomutjaldi á Klambratúni. Þar stigu fræðimenn RA og gamlir akademónar á stokk og héldu fjölbreytta 7 mínútu langa örfyrirlestra frá snemma morguns fram á mitt kvöld auk þess sem...
19. March, 2018 | Dagsbrúnarfyrirlestrar, Fréttir, Viðburðir RA
Hinn árlegi Dagsbrúnarfyrirlestur RA, Bókasafns Dagsbrúnar og Eflingar – stéttarfélags verður haldinn í hádeginu fimmtudaginn 22. mars næstkomandi, kl. 12:00 til 13:15. Dr. Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, mun fjalla um eftirlaun aldraðra hér á landi og...
14. February, 2018 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Ferð hetjunnar – Hero’s Journey Í Öndvegi fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi mun Björg Árnadóttir segja frá ferðalagi sínu sem hófst árið 2011 með þátttöku íEvrópuverkefninu ,,BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning”. Nú tekur...