14. February, 2018 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Ferð hetjunnar – Hero’s Journey Í Öndvegi fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi mun Björg Árnadóttir segja frá ferðalagi sínu sem hófst árið 2011 með þátttöku íEvrópuverkefninu ,,BASICS – bibliodrama as a way of intercultural learning”. Nú tekur...
3. December, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 7. desember fjallar Björn S. Stefánsson, forstöðumaður Lýðræðissetursins, um gerð vísindabyltinga og fræði hópákvarðana í Öndvegiskaffi ReykjavíkurAkademíunnar. Viðfangsefnið byggir á grundvallarriti Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolution...
23. November, 2017 | Málþing og raðir, Viðburðir RA
Föstudaginn 25. nóv kl. 13:00 mun ReykjavíkurAkademían halda málþing um Erasmus+ samstarfsverkefnið DigiPower (www.digipower.akademia.is) reynslu þess og niðurstöður. Lengra heiti verkefnisins er ,,Digital Storytelling – Empowerment through cultural...
15. November, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í Öndvegiskaffi RA næstkomandi fimmtudag mun dr. Haukur Arnþórsson kynna niðurstöður rannsóknar á kjörum aldraða á árunum 2007-2016 og hvaða breytingar voru gerðar 2017. Fram kemur hvar staðan er góð og hvar hún er erfið. Kynnt eru meðaltöl, bæði fyrir aldraða í heild...
10. November, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 10. nóvember síðastliðinn sagði Kolbrún Kolbeinsdóttir, bókmenntafræðingur, okkur frá áhugaverðri sögu mesópótamískra bókmennta og þýðingum sínum úr völdum verkum. Kolbrún þýddi verkin sjálf, ýmist úr súmersku eða...
1. November, 2017 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Viðburðir RA
Í Öndvegi fimmtudaginn 2. nóvember næstkomandi mun Árni Finnsson stíga á stokk og fjalla um loftslagsbreytingar og þær ógnir sem stafa af stefnu Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, í loftslagsmálum. Samkvæmt venju verður fundurinn haldinn í fundarsal RA í Bókasafni...