25. September, 2023 | Fræðaþing, Fréttir, Upptökur
Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.
12. September, 2022 | Fréttir, Málin, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
ReykjavíkurAkademían heiðraði minningu Þorgerðar H. Þorvaldsdóttur (1968-2020) sagn-og kynjafræðings, með Þorgerðarmálum sem haldin voru í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar, laugardaginn 17. september sl. Við þökkum gestum og fyrirlesurum fyrir ógleymanlegan...
17. May, 2022 | Fréttir, Málþing og raðir, Upptökur, Viðburðir RA
Málstofa 17. maí 2022 sem fjallaði um greinasafnið Old Norse-Icelandic Philology and National Identity in the Long Nineteenth Century.
17. March, 2022 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Upptökur, Viðburðir RA
Í dag, 17. mars, fjallaði Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur við RA í fyrirlestri um nýútkomna bók sína Hæstiréttur í hundrað ár. Saga. Í fyrirlestrinum ræddi Arnþór meðal annars hvernig hann nálgaðist verkefnið og mótaði það, hvaða áskoranir það fól í sér og helstu...
16. March, 2022 | Borgarmálþing, Fréttir, Upptökur, Viðburðir RA
Annar viðburður, ÖLLUM TIL HEILLA samtal um samfélagslistir sem nefnist Listsköpun og samvinna: Leiðir að virkni og velferð fór fram í hádeginu í dag, 16. mars í beinu streymi. Þar sögðu fimm kennarar við listkennslubraut Listaháskóla Íslands frá samvinnu- og...
3. March, 2022 | Fréttir, Fyrirlestrarröð RA, Upptökur, Viðburðir RA
Fimmtudaginn 3. mars steig Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands á stokk í Dagsbrún, fundarsal ReykjavíkurAkademíunnar um niðurstöður Loftslagsráðstefnunnar í Glasgow (COP26) sl. haust og hvers má vænta af næsta fundi sem verður haldinn í nóvember nk. í...