Jóhanna Ásgeirsdóttir

ÍSLENSKA

Listrænn stjórnandi Listar án landamæra

Jóhanna Ásgeirsdóttir er listrænn stjórnandi Listar án landamæra – listahátíðar sem leggur áherslu á list fatlaðs fólks. Hátíðin var fyrst haldin árið 2003 á Evrópuári fatlaðra og hefur verið haldin árlega síðan. Hátíðin sýnir öll listform, meðal annars myndlist, tónlist, ritlist og sviðslistir. List án landamæra hefur þann megin tilgang að vinna að menningarlegu jafnrétti fyrir fatlað listafólk og annarra jaðarsettra hópa. 

www.listin.is

ENGLISH

Artistic director of Art without Borders

Jóhanna Ásgeirsdóttir is the artistic director of Art without Borders – an art festival that emphasizes art from disabled people. The festival was first held in 2003 during the European Year of People with Disabilities and has been held annually ever since. The festival shows all art forms, including visual art, music, writing and performing arts. Art without Borders has the main purpose of working for cultural equality for disabled artists and other marginalized groups.

www.listin.is/eng