Langborð / Long Table Discussion
ÍSLENSKA
Raddir hverja heyrast ekki íslensku listalífi? Hver eru ekki meðal áhorfenda? Verk hverra sjáum við ekki og hver sjáum við ekki standa á stóru sviðunum. Hvernig geta lista- og menningarstofnanir spornað gegn mismunun jaðarlistafólks?
Verið velkomin að langborði þar sem heiðarlegt samtal er eini rétturinn.
Öll eru velkomin að setjast hvort heldur er meðal áheyrenda eða við langborðið. Auk almennra gesta verða talsfólk ólíka jaðarhópa og fulltrúar lista- og menningarstofnana í salnum. Engin eru yfir önnur hafin og öllum frjálst að láta rödd sína heyrast.
Ljósmynd: Stúdíó Fræ
ENGLISH
Whose voice is missing in Icelandic art? Who is not in the audience? Whose work is not taken into count and who do we never see on the stage? How can institutions of art and culture work against the discrimination of marginalised artists?
We welcome you to a long table discussion where a willingness to engage in open and honest communication is the sole prerequisite.
Anyone is welcome to join, both as a member of the audience or by taking a seat at the table. The audience will include spokespersons of various marginalised groups and representatives of several institutions of art and culture. No one is placed above another, and everyone is free to have their voices heard.
Photo: Studio Fræ