Þuríður Harpa Sigurðardóttir

ÍSLENSKA

Formaður Öryrkjabandalags Íslands

Þuríður Harpa hefur gegnt formennsku í Öryrkjabandalaginu frá árinu 2017. Þar á undan starfaði hún á vegum Sjálfsbjargar og tók þannig virkan þátt í málefnastarfi Öryrkjabandalagsins. Þuríður hefur BA próf í grafískri hönnum og starfaði áður en framkvæmdastjóri fyrirtækis í þeirri grein. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er henni mjög hugleikinn og sú breyting sem lögfesting hans hafði í för með sér fyrir íslenskt þjóðfélags. Grunnstefið í starfi hennar er að skapa samfélag fyrir alla. Þeir viðburðir sem ÖLLUM TIL HEILLA býður eru einmitt skref í áttina að slíku samfélagi.

ENGLISH

Chairman of OBI - The Icelandic Disability Alliance

Þuríður Harpa has been the chairman of the Icelandic Disability Alliance since year 2017 but prior to that she had worked for Sjálfsbjörg – The National Association of People with Physical Disabilities in Iceland and took an active part in OBI´s activities. She holds a BA degree in graphic design and worked for years as a company manager in the design branch. Þuríður Harpa has a deep interest in the United Nations Convention of the Rights of Persons with Disablities and the changes its legislations has meant for Icelandic society. The basic theme of her work is to create a society where everyone is included. COMMON GOOD events are definetaly a step towards such a society,