Unnur Óttarsdóttir
ÍSLENSKA
Dr Unnur Ottarsdóttir er starfandi listmeðferðarfræðingur, listamaður og rannsakandi við ReykjavíkurAkademíuna. Rannsóknarsvið hennar er einkum notkun teikninga til úrvinnslu minninga og til að leggja á minnið. Einnig hefur Unnur nýtt teikningar sem rannsóknaraðferðarfærði í rannsóknum sínum. Unnur hefur verið stundakennari í listmeðferð við Listaháskóla Íslands frá árinu 2014. Hún hefur haldið fyrirlestra, skrifað greinar og bókakafla um listmeðferð, minnisteikningu og aðferðafræði grundaðrar kenningar sem hafa komið út á heimsvísu. Listaverk Unnar, sem oft fela í sér þverfaglega listmeðferðarhugsun, samvinnu og þátttöku, hafa verið sýnd á samsýningum og einkasýningum í ýmsum galleríum og söfnum hérlendis og erlendis. Unnur sat í stýrihópi (2018-2021) fyrir alþjóðlegt Erasmus verkefni undir forystu Listaháskóla Íslands, sem kallast „Listsköpun og samvinna: Leiðir að virkni og velferð“.
Listmeðferð: www.unnurarttherapy.is/
Myndlist: https://unnurottarsdottir.art/
Ferilskrá: Unnur Óttarsdóttir, ferilskrá
ENGLISH
Dr Unnur Ottarsdottir is a practising art therapist, artist and researcher at the Reykjavik Academy. Unnur has been a part-time art therapy teacher at the Iceland University of the Arts since 2014. She has given lectures, written articles and book chapters, which have been published worldwide, about art therapy, memory drawing and the methodology of Grounded Theory. Unnur‘s art work, which often includes art therapeutic thinking and participation, has been exhibited in group and solo shows in a variety of galleries and museums in Iceland and internationally. Unnur sat in a steering group (2018-2021) for an international Erasmus project led by the Iceland University of the Arts, called “Social Inclusion and Well-being through the Arts and Interdisciplinary Practices”.
Art therapy: www.unnurarttherapy.is/en/
Fine art: https://unnurottarsdottir.art/en/
CV: Unnur Ottarsdottir, CV