1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Grunngildi og verðmætamat

Grunngildi og verðmætamat

by | 1. Dec, 2008 | Fréttir

31.10.2008

Næstkomandi laugardag, 1. nóvember, standa ReykjavíkurAkademían, Skálholtsskóli og tímaritið Glíman fyrir málþinginu “Grunngildi og verðmætamat” í húsnæði Akademíunnar við Hringbraut. Málþingið stendur yfir frá kl. 12-15.30

Þar verða flutt eftirfarandi erindi:

Dr.dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson: Maðurinn milli Guðs og Mammons

Dr. Kristinn Ólason: Raunveruleg lífsgæði. Um Job 28

PhD. Clarence E. Glad: Falinn fjársjóður?

Stutt hlé

Stefán Einar Stefánsson guðfræðingur: Um félags- og efnahagssiðfræði Arthur Rich

Árni Finnsson Náttúruverndarsamtökum Íslands: Innviðir umhverfisverndar

Vilhjálmur Bjarnason form. Félags fjárfesta: Ástæður hrunsins