1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » H21 „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ 2013

H21 „Blekking hins sjálfssprottna og fleiri munir úr safni sakleysisins“ 2013

by | 18. Aug, 2015 | Fréttir, H-21, Upptökur, Viðburðir RA

HUGMYNDIR 21. ALDARINNAR

„Blekking hins sjálfssprottna
og fleiri munir úr safni sakleysisins“

Málþing ReykjavíkurAkademíunnar
Laugardaginn 28. september kl. 11:00 – 15:00 í sal Reykjavíkur Akademíunnar
í JL-Húsinu Hringbraut 121

Reykjavíkur Akademían býður til málþings um skriðrætur og sakleysi þar sem Njörður Sigurjónsson, Viðar Halldórsson, Margrét Elísabet Ólafsdóttir og Þorgerður Þorvaldsdóttir munu kynna rannsóknir sínar, ræða kenningalegar undirstöður og aðferðafræðilega nálgun.

Umræðustjóri verður Davíð Ólafsson