Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, úthlutaði í gær starfsstyrkjum til ritstarfa. Til úthlutunar voru 15 milljónir. Eftirfarandi demónar hlutu styrk að þessu sinni: Clarence E. Glad. Ævisaga Sveinbjarnar Egilssonar (1791-1852). Kr. 450.000; Gunnar Hersveinn. Heillaspor – gildin okkar. Kr. 450.000; Gylfi Gunnlaugsson. Þættir úr viðtökusögu norrænna fornbókmennta. Kr. 450.000 og Sesselja G. Magnúsdóttir. Það voru allar stelpur í jazz. Jazzballettinn og JSB. Kr. 450.000.
ReykjavíkurAkademían óskar styrkhöfum innilega til hamingju.