Haustferð ReykjavíkurAkademíunnar
14. nóvember 2015
Yfirleiðsögumaður: Heimir Janusarson.
Kl. 12:00 Brottför frá Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2, Reykjavík.
Kl. 13.00 Sementsverksmiðjureiturinn.
– Hörður Helgason, fyrrv. skólastjóri.
Kl. 14:00 Breiðin á Akranesi – Akranesviti.
– Hilmar Sigvaldason, vitavörður.
Kl. 15:00 Nesti borðað í Stúkuhúsinu.
– Anna Lára Steindal fjallar um bók sína Undir fíkjutrénu.
Kl. 16:00 Byggðasafnið í Görðum.
– Forstöðumaðurinn Jón Heiðar Allansson vísar veginn.
Kl. 17:30 Haldið að Mörk í Fannahlíð.
Kl. 18:00 Kvöldverður í Mörk.
Kl. 20:00 Heimferð.
Kl. 21:00 Komið til höfuðborgarinnar.
Fullorðnir: 2.000 kr.
Börn og unglingar: Ókeypis fyrir unga fólkið.
Reiknisnúmer í Landsbankanum: 0101-26-530697; Kt.: 530697-3049.
Skráning HÉR