1. Forsíða
  2.  » 
  3. Fréttir
  4.  » Leigjendaráðstefnan 2014, greinargerð

Leigjendaráðstefnan 2014, greinargerð

by | 3. Jul, 2014 | Fréttir, Útgáfa RA, Útgáfur rannsóknaverkefna

reykjavkurakademan  logo high

 

Á árunum eftir bankahrunið 2008 hefur mikill órói verið ríkjandi á íslenskum húsnæðismarkaði og hlutfall þeirra Íslendinga sem búa í leiguhúsnæði hefur hækkað verulega á aðeins örfáum árum. Kringum áramótin 2013/2014 hóf ReykjavíkurAkademían undirbúning að ráðstefnuhaldi um leigumarkað og málefni leigjenda, sem hafa undanfarin misseri orðið sífellt meira áberandi í íslenskri þjóðmálaumræðu. Ráðstefnan var haldin þann 11. apríl 2014 og verkefnisstjóri ráðstefnunnar var Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur. Samstarfsaðilar voru Félagsfræðingafélag Íslands og Meistaranámsbraut LBHÍ í skipulagsfræði.

 

Hér má lesa greinargerðina í heild sinni