Starfsmaður á skrifstofu ReykjavíkurAkademíunnar
ReykjavíkurAkademían óskar eftir að ráða ábyrgan, skipulagðan og lausnamiðaðan einstakling í fjölbreytt starf á skrifstofu stofnunarinnar. Um hlutastarf er að ræða en möguleiki er á fullu starfi í framtíðinni.
Umsóknarfestur er til og með 15. mars nk. og við hvetjum einstaklinga til að sækja um óháð kyni eða aldri. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Sótt er um starfið á vef Alfreðs – alfred.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir framkvæmdastjóri, [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
-
-
-
-
-
-
-
- Samskipti og þjónusta við þau sem starfa í ReykjavíkurAkademíunni og við félaga í RA
- Halda utan um félagatal og uppsetningu/skráningu í prentara og aðgangskerfi o.fl.
- Aðstoða við reikningshald og söfnun upplýsinga um starfsemina
- Sjá um pöntun á rekstrar- og skrifstofuvörum o.fl.
- Umsjón með fundarherbergjum og með bókunum á fundarsal og fundarbúnaði
- Gerð vinnuskema og eftirlit með umgengni um kaffistofu
- Halda utan um framkvæmd viðburði stofnunarinnar
- Reiðubúinn að taka að sér önnur tilfallandi verkefni
-
-
-
-
-
-
Menntunar- og hæfniskröfur
-
-
-
-
-
-
-
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Vera úrræðagóður og geta sýnt fram á frumkvæði í starfi
- Rík þjónustulund, lipurð í samskiptum og lausnamiðaður hugsunarháttur
- Almenn tölvukunnátta er skilyrði
- Reglusemi og stundvísi
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti. Enskukunnátta er kostur
- Áhugi eða þekking á starfssviði stofnunarinnar
-
-
-
-
-
-