Fréttir og tilkynningar
Undirskriftarsöfnun: Hvatning til stjórnvalda um að falla frá niðurskurði til vísinda
Af akademíunetföngum
Nýr fræðimaður: Stefán Jökulsson
Kvennaverkfall 2023 – skrifstofan lokuð
Starfsstyrkir Hagþenkis 2023
Fræðaþing 2023 – Innan garðs og utan
Á Fræðaþingi 2023 var haldið undir yfirskriftinni Innan garðs og utan. Þar var sjónum beint að hlutverki hug- og félagsvísinda, þeim hluta fræðasamfélagsins sem starfar utan háskólanna, að opinberri fjármögnun áhugadrifinna rannsókna og möguleikum ungs fræðafólks að láta til sín taka við rannsóknir og þekkingarmiðlun.
Kostir aðildar að ReykjavíkurAkademíunni
Aðild að ReykjavíkurAkademíunni hefur ýmsa kosti í för með sér fyrir fræðafólk sem starfar utan háskólanna.